— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Heiđglyrnir
Fastagestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 2/12/04
Símsvörun Sigurđar..?

Tileinkađ sjúklegri kímnigáfu á öllum tímum.

Flest allir hafa orđiđ fyrir ţví ađ gert hefur veriđ í ţeim síma-at, eđa ţá ađ ţeir hafa sjálfir stađiđ fyrir svoleiđiđ uppákomum.

Riddaranum eru minnisstćđ nokkur sem hann tók sjálfur ţátt í, ţá sem mjög ungur Riddari, t.d Ring ring svarađ og ţá sagđi mađur "Já góđan dag ég ćtlađi bara ađ athuga hvort ísskápurinn gangi ekki örugglega hjá ţér?" og auđvitađ svöruđu flestir ađ vísu svolítiđ hissa "Jú síđast ţegar ég vissi ţá gekk ísskápurinn hjá mér" Ţá hćkkađi mađur róminn og sagđi ákveđinni röddu"ćtlar ţú ţá ađ koma og ná í hann, áđur en hann rótar upp öllu grćnmetis beđinu hérna í garđinum hjá mér". ţetta fannst manni alveg ógurlega fyndiđ.

Löngu seinna varđ svo Riddarinn sjálfur fyrir svo úthugsuđu, lćvísu og hreint út sagt svakalegu síma-ati ađ ţađ er ekki fyrr en núna mörgum árum seinna, ađ hann getur hreinlega tjáđ sig um ţá ćvintýralegu lífsreynslu.
.
Dagur 1. Síminn hringir og röddin í síman segir "halló er Sigurđur nokkuđ heima?" ţessu var nú bara vel tekiđ og viđkomadi tjáđ ađ engin Sigurđur vćri í ţessu símanúmeri. Hálftíma seinna endurtók sama sagan sig, sem vćri ekki í frásögur fćrandi, nema vegna ţess ađ svo aftur klukkutíma seinna var hringt en og aftur og nú var ţađ kvennmannsrödd ađ spyrja um hann Sigurđ.
.
Riddarinn var alveg gapandi hissa og hugsađi međ sér ađ títtnefndur Sigurđur vćri nú bara örugglega međ ótrúlega líkt símanúmer.
.
Dagur 2. Hringt var 8 sinnum og spurt um Sigurđ, Riddarinn tók ţessu bara eins og hverju öđru "hundingja" biti.
.
Dagur 3. Hringt var 12 sinnum og ţetta eru hreint engar ýkjur, hér var ađeins fariđ ađ síga í Riddarann, Sigurđur var ekki alveg sá vinsćlasti.
.
Dagur 4. Talandi um ađ bera í bakkafullann lćkinn, drottinn minn dýri ţađ var hringt á korters til hálftíma fresti allan guđlifandi langan daginn og spurt um ţennan ţokkapillt hann Sigurđ, og í ein ţrjú eđa fjögur skipti var um ensku mćlandi persónu ađ rćđa.
.
Dagur 5. Riddarinn sprakk, hann hafđi hátt og sagđi fólki til syndanna, en ekkert virtist duga á vini Sigurđar og vandamenn. Ţađ var hringt allan daginn og spurt um Sigurđ, Riddaranum var alveg hćtt ađ lítast á ţetta og var í fúlustu alvöru farin ađ íhuga ađ skipta um símanúmer.
.
Dagur 6. Síminn hringir rétt upp úr hádeginu og ţađ var viđkunnaleg rödd ungs manns í símanum" JÁ HALLÓ HALLÓÓÓ ŢETTA ER SIGURĐUR HÉRNA, ERU NOKKUĐ EINHVER SKILABOĐ TIL MÍN"
.
.
.
Töfra stundir

   (99 af 120)  
2/12/04 07:00

Tina St.Sebastian

[Fer ađ síma-atast]

2/12/04 07:00

Ívar Sívertsen

hahahaa... ţetta var nú skemmtilegt... [verđur ákaflega forn í tali og allri hegđun]

2/12/04 07:00

Nornin

[Hlćr]
Ţetta er nú bara eitt ţađ besta síma-at sem ég hef heyrt um...
Ég fékk sjálf einu sinni úthlutađ númeri sem hafđi tilheyrt bíóhúsinu á Snorrabraut.
Ţađ var mjög oft hringt til ađ spyrja hvađa mynd vćri í bíó og ţegar mér var fariđ ađ leiđast ađ svara alltaf "ţetta er ekki í bíóinu" ţá var ég farin ađ búa til svör!!

Vinsćlast var um skeiđ:
"Ţađ er Mongólsk kvikmyndahátíđ núna og viđ erum ađ sýna (hér kom uppdiktađ nafn) klukkan 8 og (önnur fabúlering) klukkan 10"

Lagđist ţessi kvikmyndahátíđ misvel í fólk, sumir voru mjög spenntir og ţá fékk ég oftast samviskubit og leiđrétti máliđ (viđ slćmar undirtektir oftast).

2/12/04 07:00

Heiđglyrnir

hahaah getur ţú tekiđ frá fyrir mig tvo miđa. haha

2/12/04 07:00

Ívar Sívertsen

Snjallrćđi!

2/12/04 07:00

Hildisţorsti

Halló ... . ?

2/12/04 07:00

Gvendur Skrítni

Segđu mér Heiđglyrnir - Hvunćr var ţađ sem ţú varđst fyrir ţessu síma ati?

2/12/04 07:00

Vímus

Ţegar ég fć svona símtöl ,svara ég einfaldlega: Ég bara veit ţađ ekki. Prófađu ađ hringja heim til hans!

2/12/04 07:00

Heiđglyrnir

Svar til Gvendar Skrítna, ćtli séu ekki ein 10 ár eđa meira síđan atburđir ţeir er hér er lýst áttu sér stađ.

2/12/04 07:01

Gvendur Skrítni

Ţađ var einmitt ţađ, mig langađi bara ađ athuga hvort ţetta hefđi nokkuđ veriđ í september 1996, ţá varđ ég vitni ađ samskonar síma ati.

2/12/04 07:01

Heiđglyrnir

Herra Gvendur minn Skrítni, ja ţú segir nokkuđ ţetta er ótrúlega nálćgt hjá ţér á nefnilega afmćli í september og gott ef ţetta var ekki í ţeim ágćta mánuđi. Humm athyglivert humm.

2/12/04 07:01

Gvendur Skrítni

Já, ţađ er ýmislegt sem gerist á heimavist skal ég segja ţér, sérstaklega ef ţar er sími sem hćgt er ađ hringja úr frítt innanlands.
Ég tók ţó ekki ţátt í téđu ati - svona til ađ forđast allan misskilning.

2/12/04 07:01

Heiđglyrnir

Ţrátt fyrir miklar hrellingar međan á stóđ, verđur Riddarinn ađ viđurkenna áđdáun sína á yfirlegu og skipulagningu 6 dag síma-ats, og drottinn minn dýri hvađ er búiđ ađ hlćja mikiđ ađ ţessum ósköpum.
En ţegar ţú segir ţađ ţá hefur nefnilega ţurft heimavist eđa eitthvađ í ţeim dúr til ađ framkvćma gríniđ, ţví ađ ekki hafa fćrri en 8 til 10 mann tekiđ ţátt í ţessu. Alveg magnađ.

2/12/04 07:01

Finngálkn

Ţetta er helvíti fyndiđ! - Einu sinni hringdi vinur minn í veitingahúsiđ "Fiđlarinn á ţákinu" - á Akureyri og sagđi: "Er ţetta fiđlarinn á ţakinu?" - Uh... já - gott kvöld get ég ađstođađ? - Já ţetta er lögreglan! - Viđ biđjum ţig um ađ stökkva ekki, ţađ eru til ađrar leiđir! - Ég endurtek - stökktu ekki! - Viđ erum á leiđinni!!!
Mér var illt í maganum í viku á eftir... Viđ hinir sem vorum viđstaddir höfđum ekki hugmynd um hvađ hann var ađ gera!

2/12/04 07:02

Hermir

Ég hef í ófá skipti hringt til Tokyo og pantađ mér Dominos pizzu. Ţađ er samt mun fyndnara ef mađru er fullur.

2/12/04 07:02

Heiđglyrnir

Umsagnir ykkar eru frábćrar og skipta Riddarann miklu máli.

2/12/04 08:00

Sundlaugur Vatne

Já, ţađ er ekki einleikiđ hvađ fólk leggur sig fram viđ ađ hrekkja göfuga riddara. Megi ţađ skammast sín.

Heiđglyrnir:
  • Fćđing hér: 19/11/04 19:46
  • Síđast á ferli: 1/12/23 10:38
  • Innlegg: 451
Eđli:
Riddaramennska er lífsstíll.
Frćđasviđ:
Hugmyndaflug-mađur og ímyndunarafl-raunamađur. Náttúrunnar glímutök, svo og glasalyftingar. cult, (minnihluta sérhópa áhugamál) og s ART&ECONOMY
Ćviágrip:
Riddarinn sem er fyrsti og eini riddari Baggalútíu, var sleginn til riddara og gefiđ nýtt nafn af konungi vorum. Ber frá ţeim degi nafnbótina og nafniđ SIR. Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi. Ţar af leiđandi, eftir öllum reglum í hinum ţekkta heimi er hann ađalsmađur (ţó ekki grćnn). Riddarinn hefur ekki fariđ varhluta af flökkueđli riddara, hefur fariđ sínar eigin krossferđir, búiđ meira og minna um allt Ísland og víđa erlendis t.d. Bretlandi, Brasilíu, Eistlandi og fariđ víđa um lönd og strönd.