— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Heiđglyrnir
Fastagestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 31/10/08
Joy / Glćde

Heilir og sćlir mínir kćru Gestapóar...hvernig hafiđ ţiđ ţađ...Riddarinn sjaldséđi er bara nokkuđ góđur...Upptekinn og ađ drukna í verkefnum....Lítur samt viđ...svona viđ og viđ til ađ sjá hvađ ţíđ hafiđ fyrir stafni...Vonandi finnur ţetta innlegg ykkur öll glöđ og viđ góđa heilsu... Ţetta pár er til gamans gert og vonandi ađ e-r hafi gaman af............................Vegna fjölda áskoranna var ţessu snarađ á Riddarans ekkert sérlega góđu dönsku... Vinsamlegast takiđ viljan fyrir verkiđ og njótiđ vel...(leiđréttingar vel ţegnar)

.
.


.
.
.
joy
.
.
a treasure to be taken
twinkle in the twilight
tickles toes and tummy
tropical and teasing
.
a fun so full of flavors
festival of feelings
furthers life fulfillment
finders keep forever
.
.
.
.
Glćde
.
en gave sĺ god til at tage
glimt i grĺ tusmřrke
smĺ kriller i tćer og kroppen
kćrlighed og forventning
.
en fest sĺ fuld af sřde smag
Festival af fřlelser
fremmer liv Op-fyldelsen
finderne gemme det altid

.
.
.
Magic Moments

   (1 af 120)  
31/10/08 15:01

Golíat

Ertu bara enn lifandi og spriklandi, dúllubossinn ţinn!
Gott ađ heyra ţađ.
Skál!

31/10/08 15:01

hlewagastiR

Gaman ađ sjá ţig, senjór minn. Og njóta skyldi ég sálmsins kynni ég bara dönsku.

31/10/08 16:00

Upprifinn

Já danskan reynist strembin á stundum.

31/10/08 16:01

Huxi

Takk fyrir ţennanmjög svo glađvćra kviđling. Ţađ er svo upplífgandi ađ lesa svona í haustnepjunni. Ţína skál.

31/10/08 17:01

Günther Zimmermann

Já, ţađ er ekki sunnudagur fyrr en á morgun, ţannig ađ ţađ er vart viđeigandi ađ skarta dönsku núna.

31/10/08 18:02

hlewagastiR

Gaman ađ ţessari viđbót!

31/10/08 19:00

Billi bilađi

Bíddu - var ţetta ţá ekki danska ţarna fyrst?

Var ţađ kannski sćnska? <Forđar sér á hlaupum>

31/10/08 19:01

Dexxa

Ţetta er nokkuđ gott..

31/10/08 19:02

Jarmi

Ég ţekki nú esperantó ţegar ég sé ţađ.

1/11/08 07:01

dordingull

Hvar lćrđi hin spánski riddari útlensku?
[Klórar sér í höfđinu]

Gaman ađ sjá ţig frćndi.

31/10/09 06:01

Sannleikurinn

vantar yđur sverđ eđa skjöld eđa annađ vćpni? Tilbúinn til ađ selja ţađ.

1/11/09 19:00

Ísdrottningin

Er riddarinn í útlegđ í danaveldi?

4/12/10 04:01

Hvćsi

Hvar er eiginlega riddarinn niđurkominn ?
Er ekki bara tilvaliđ ađ breyta ţessu í laumupúkaţráđ ?

1/11/10 19:01

Regína

Laumupúkaţráđur!

Heiđglyrnir:
  • Fćđing hér: 19/11/04 19:46
  • Síđast á ferli: 15/4/22 15:58
  • Innlegg: 451
Eđli:
Riddaramennska er lífsstíll.
Frćđasviđ:
Hugmyndaflug-mađur og ímyndunarafl-raunamađur. Náttúrunnar glímutök, svo og glasalyftingar. cult, (minnihluta sérhópa áhugamál) og s ART&ECONOMY
Ćviágrip:
Riddarinn sem er fyrsti og eini riddari Baggalútíu, var sleginn til riddara og gefiđ nýtt nafn af konungi vorum. Ber frá ţeim degi nafnbótina og nafniđ SIR. Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi. Ţar af leiđandi, eftir öllum reglum í hinum ţekkta heimi er hann ađalsmađur (ţó ekki grćnn). Riddarinn hefur ekki fariđ varhluta af flökkueđli riddara, hefur fariđ sínar eigin krossferđir, búiđ meira og minna um allt Ísland og víđa erlendis t.d. Bretlandi, Brasilíu, Eistlandi og fariđ víđa um lönd og strönd.