— GESTAPÓ —
kolfinnur Kvaran
Óbreyttur gestur.
Saga - 2/11/09
Ţegar ég varđ ástfanginn

Ţegar ég tók í hönd hennar,
sagđi hún mér ađ koma međ sér og leiddi mig út í nóttina.
Ég var forvitinn.

Ţegar ég tók utan um hana,
hjúfrađi hún sig upp viđ mig og lokađi augunum.
Ég var heillađur.

Ţegar ég lyktađi af hárinu hennar,
sló hjartađ hennar örar og varirnar titruđu.
Ég var bjartsýnn.

Ţegar ég strauk henni um vangann,
rođnađi hún í kinnum og kiknađi í hjánum.
Ég var spenntur.

Ţegar ég kyssti á henni varirnar,
dróg hún djúpt niđur andann og greip utan um hálsinn á mér.
Ég var hamingjusamur.

Ţegar ég horfđi djúpt í augun á henni,
sá ég ţar mynd mína speglast í augasteinunum og ţađ var nóg.
Ég var ástfanginn.

   (1 af 23)  
2/11/09 05:02

Regína

Skemmtilegt.

2/11/09 06:00

hlewagastiR

Ţetta ćtla ég ađ prófa líka.

2/11/09 06:00

Grýta

Ooo! en sćtt. Til hamingju! Lífiđ er dásamlegt.

2/11/09 06:00

Regína

Svo skemmtilega sjálfhverft.

2/11/09 06:01

Huxi

Ógó rómó. Púff...

2/11/09 06:01

Megas

Ţađ vantar alveg sexiđ í ţetta. Reiđstu henni ekki? Jeg er Megas.

2/11/09 06:01

Ţegar ég hringdi í hana daginn eftir
var annar tónn í rödd hennar en venjulega.
Ég varđ áhyggjufullur.

Ţegar ég sendi henni sms daginn ţar á eftir
kom ekkert svar.
Ég varđ vonsvikinn.

Ţegar ég hringdi í hana tveimur dögum seinna og bauđ henni út ađ borđa
sagđi hún: "Viđ ţurfum ađ tala saman".
Ég varđ sorgmćddur.

2/11/09 06:02

Kiddi Finni

Ástfanginn er sjálfshverfur.
En: til hamingju. Ljóđiđ er líka fínt.

2/11/09 06:02

Dula

Awww en fallegt.

2/11/09 07:01

Forynja

Ástin er ekki til.

2/11/09 07:01

Barbapabbi

Skemmtilega byggt upp međ léttu risi og góđum lokahnikk.

kolfinnur Kvaran:
  • Fćđing hér: 9/8/03 17:45
  • Síđast á ferli: 1/6/13 03:05
  • Innlegg: 41
Eđli:
Kolfinnur er í eđli sínu ljúfur og indćll aríi, sem hrćđist ţađ mest ađ verđa flekkađur af óćđri kynstofnum. Hans helsta markmiđ er ađ finna sér hreina aríastelpu og fjölga kynstofninum.
Frćđasviđ:
Guđfrćđi, sveinspróf í tannstönglasmíđum og mixararéttindi
Ćviágrip:
Ćttir hans má rekja allt aftur til sćnsku konungs­fjölskyldunnar á 13. öld. Sćnskur forfađir hans flúđi hins vegar undan bróđur sínum konungnum og varđ fyrsti frumbygginn á Kvaraneyjum. Ţar lifđu ađrir forfeđur Kolfinns góđu lífi allt ţar til Kvaraneyjar hurfu seint á 17. öld af óskiljanlegum ástćđum. Flutti fjölskyldan sig ţví nćst til Fćreyja en komst brátt ađ ţví ađ Fćreyjar voru handónýtur og leiđinlegur stađur, og fólkiđ ţar var heimskt og ljótt. Fluttist Kvaran ćttin ţví nćst til Baggalútíu og varđ Kolfinnur fyrsti frumburđur Baggalútíu. Öll Kvaranćttin ađ Kolfinni undanskildum ţurrkađist síđan út í dularfullu ákavítisgosi og hefur Kolfinnur síđan lifađ einn í Kvaranhöllinni ástamt gćludýrinu Keikó sem ku vera naggrís.