— GESTAPÓ —
Z. Natan Ó. Jónatanz
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur.
Sálmur - 6/12/07
TIL FULLS

Hér er ort undir svonefndum smalavísnahćtti, sem höfundur kynntist á ţvćlingi sínum um framandi netslóđir.

Lítt er ég drykkfelldur. En ef er
eitthvađ í bođi,
fć ég mér (sjaldan ţó) sjenever.

Fćrist ţá, ögn, yfir andlitiđ
áfengisrođi.
Brenglast í heilanum handritiđ;

lúmskur & gjörist í limunum
lyngmjúkur dođi.
Svo kemur röđin ađ svimunum...

Ákaft viđ drykkjuna áfengis
áfram ţó lođi,
hugmynda- saknandi -samhengis.

Í eldinn er fariđ, úr öskunni.
Ađ steđjar vođi:
Fjandinn ! Er búiđ úr flöskunni ? !

Bakkus; minn frćndi, minn bandamann,
bróđir & gođi,
yfirgaf vin sinn & vandamann.

Einmana sofna, í sollinum;
sérhver ţađ skođi.

Vakna međ kúlu á kollinum,

timbrađur, laminn međ lurkinum.
Ljótur sá hrođi.
Illt er ađ ţrauka í ţurrkinum.
- - - - -

[ Sumar 2007 ]

   (9 af 18)  
31/10/06 05:01

Skabbi skrumari

Ţetta er hrikalega skemmtilegt... Skál

31/10/06 05:01

Ţarfagreinir

Virkilega flott. Ţetta er skemmtilegur og meitlađur háttur. Skál!

31/10/06 05:01

hvurslags

Loksins kemur nýtt félagsrit frá hinum eina sanna...ég var búinn ađ bíđa lengi. Ţetta er alveg magnađ! Skál!

31/10/06 05:01

Lopi

Ţađ verđur alltaf hátíđ ţegar ţađ kemur félagsrit frá Natan. Skálum fyrir ţví.

31/10/06 05:01

Upprifinn

Ţú ert nú Ljóti Hálfvitinn! [glottir eins og fífl.]

31/10/06 05:01

Útvarpsstjóri

Skál! Ţetta er afar skemmtilegur háttur.

31/10/06 05:01

Jarmi

Gaman saman, međ KIMs.

31/10/06 05:01

Dula

Er Znati Ljótur Hálfviti kannski.[spennist upp.] Elska ţá í rćmur.

31/10/06 05:01

Vímus

Mannfjandi ţessi er magnađur
međ zetu og jođi.
Öll eru ljóđin hans hagnađur

31/10/06 05:01

Grýta

Virkilega skemmtilegt ađ lesa.

31/10/06 05:01

B. Ewing

Znati sýnir hér snilli sína. Ljóđstafir Ljótu Hálfvitanna eru jú sömuleiđis snilld og óhćtt ađ mćla međ ţeim.

31/10/06 05:01

krossgata

Skemmtilegt. Skál.

31/10/06 05:01

Huxi

Ţađ er gaman ađ lesa ţetta. Meitlađur stíll og skondinn vinkill á bannsettan séniverinn.

31/10/06 05:01

Andţór

Góđur!

31/10/06 05:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Gćsilegt

31/10/06 05:01

Regína

Mjög gaman ađ lesa.

31/10/06 05:01

Billi bilađi

Takk fyrir.

31/10/06 05:01

Tina St.Sebastian

Nýtt ljóđ! Ţarf ég ţá ađ ítreka bónorđiđ enn einu sinni?

31/10/06 05:01

Regína

Samdirđu bragarháttinn sjálfur? Hann er snúinn en samt alveg pottţéttur, eđa ţannig.

31/10/06 05:02

krumpa

Ţú ert bestur.

31/10/06 05:02

Heiđglyrnir

Auđmýkt og virđing....Dásamlegt....Riddarakveđja og Skál minn kćri.

31/10/06 05:02

blóđugt

Ćđisleg sjúkheit ađ vanda kćri Z. Natan.

31/10/06 05:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Einu sinni átti ég frćnda sem var nćstum ţví eins sniđugur iog ţú hann dó um aldur fram í miđjum Hafnafjarđarbrandara í Garđabć held ég

31/10/06 06:01

Texi Everto

Er ţetta nokkuđ kúasmalaháttur? Ef svo er, ţá ćtti frekar ađ yrkja um ákavíti eđa búrbonviský. Annars mjög gott. [Snarar kálf]

31/10/06 06:02

Offari

Ţetta er besta smalavísan sem ég hef séđ.

31/10/06 07:01

Isak Dinesen

Stórgott og lipurt eins og venjulega.

2/12/07 18:01

Kynjólfur úr Keri

Z.Natan er ekki Ljótur hálfviti, en nágranni ţeirra bćđi í andlegu og landfrćđilegu samhengi. Bragarhátturinn sá arna var hins vegar fundinn upp af Ljótum hálfvita og er sunginn viđ lag ţeirra félaga, ţar sem tvćr fyrstu línurnar eru alltaf endurteknar. Svona veit mađur nú margt.

Z. Natan Ó. Jónatanz:
  • Fćđing hér: 15/10/04 11:00
  • Síđast á ferli: 18/2/24 17:31
  • Innlegg: 2312
Eđli:
Gerir margt betur en ađ gera margt.
Gerir fátt betur en ađ gera fátt.
(Betra ađ gera fátt vel en margt illa)
Frćđasviđ:
Kvćđafúsk & frćđagrúsk
Ćviágrip:
Fćddist & frćddist.
Fćđir & frćđir.