— GESTAPÓ —
Z. Natan Ó. Jónatanz
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur.
Dagbók - 9/12/09
TILKYNNING

Hér, í mínu fyrsta félagsriti, hef ég svosem engan mikilfenglegan bođskap fram ađ fćra. Ég vildi bara benda á ađ ártaliđ 2005 er ađ nokkru leyti samhverfa, en reyndar er sú fullyrđing háđ ţeim skilyrđum ađ ţađ séu stafrćnir (vona ađ ég fari rétt međ) tölustafir, á borđ viđ ţá sem sjást á útvarpsvekjaraklukkum & ţess háttar apparötum.

Svo vil ég nota tćkifćriđ & ţakka fyrir stórkostlegt félagsrit Vladimirs Fuckovs um áramót, áratugamót & aldamót.

Góđar stundir, & muniđ:

tómar ámur um áramót

( 1. janúar 2005 )

   (18 af 18)  
1/12/04 01:02

Ţarfagreinir

Skál fyrir ţví! Gleđilegt ár.

1/12/04 02:01

Heiđglyrnir

Z.Natan minn gleđilegt ár og ţakka fyrir mig á ţví liđna.

1/12/04 02:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Sömuleiđis minn kćri. Megi gćfan fađma ţig & ţína um ókomna framtíđ.

1/12/04 02:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Já & skál, ágćti Ţarfagreinir!
Hitti ţig fyrir hamingjan í hvívetna.

1/12/04 03:00

Nafni

Gleđilegt nýtt ár Znatan, ţakka liđnar stundir.

1/12/04 04:01

Skarlotta

Gleđilegt nýtt ár.

31/10/07 15:01

Texi Everto

Til hamingju međ rafmćliđ!

Z. Natan Ó. Jónatanz:
  • Fćđing hér: 15/10/04 11:00
  • Síđast á ferli: 18/2/24 17:31
  • Innlegg: 2312
Eđli:
Gerir margt betur en ađ gera margt.
Gerir fátt betur en ađ gera fátt.
(Betra ađ gera fátt vel en margt illa)
Frćđasviđ:
Kvćđafúsk & frćđagrúsk
Ćviágrip:
Fćddist & frćddist.
Fćđir & frćđir.