— GESTAPÓ —
Z. Natan Ó. Jónatanz
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur.
Sálmur - 3/12/06
TIL ALTARIS

Grunnhugmynd ađ sálmi ţessum kviknađi viđ lestur á stöku eftir kynlegan kvist – sem kunngjörđar skulu beztu ţakkir fyrir innblásturinn.

Ađ vori er smalađ
í ţartilgerđ ţjóđkirkjuvé
ţúsundum sauđfjár ađ altarisgirđingu
hottandi

stálpuđum hrútum
& gimbrum sem krjúpa á kné
kaupmáttarsamfélagsađildarvirđingu
vottandi

lífsgćđakappakstursformúlu
veraldarvermingar.

Verđhrunin allsherjargjaldfelling
útsölufermingar.

Markađar sálir
sem tćplega vita sitt vamm
ađ vályndisósunum fljóta nú sannlega
dottandi

en sakleysi ćskunnar
opinmynnt beygir sig fram
af áfergju reisnina nútímamannlega
tottandi.

   (10 af 18)  
3/12/06 21:02

krossgata

Spakt, svo sannarlega spakt.

3/12/06 21:02

Regína

Svakalega kanntu mörg löng orđ! Ţau fara líka sérlega vel í ţessum sjatteringum.

3/12/06 22:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Ţú ert bestur . mitt idol

3/12/06 22:00

hvurslags

Já ţetta er frábćrt, alveg frábćrt!

3/12/06 22:00

Billi bilađi

Ekki var ţađ slćmt hjá ţeim kynlega, og ţetta tekur ţađ í nýjar hćđir.
Kćrar ţakkir.

3/12/06 22:01

Sćmi Fróđi

Skemmtilegt, en fyrir okkur fávísu, hvar finnur mađur vísu hins kynlega kvists?

3/12/06 22:01

Gvendur Skrítni

[Kaupir hatt] Vá! [Tekur ofan]

3/12/06 22:01

Stelpiđ

Glćsilegt.

3/12/06 22:01

Lopi

Skemmitlegt.

3/12/06 22:01

Jarmi

Magnađ stöff. Megas vćri ábyggilega ánćgđur međ ţig.

3/12/06 22:01

Carrie

Mjög fallegt og stílhreint.

3/12/06 22:01

Heiđglyrnir

Ţér eruđ náttúruafl herra Z. Natan Ó. Jónatanz....Skál minn kćri.

3/12/06 22:02

Vímus

Ţú ert meistarinn!

3/12/06 22:02

Isak Dinesen

ćtíđ er gaman
ţá skrifandi skeleggt hér fer
skáldiđ sem segir af heiminum, líkinu

rotnandi

lesa ţá flestir
ţví ljóst er ađ öđlingur er
yfir hér gervöllu hugmyndaríkinu

drottnandi

3/12/06 22:02

Vladimir Fuckov

Glćsilegur kveđskapur um fáránlegt mál. Skál ! [Sýpur á fagurbláum drykk]

3/12/06 23:01

Barbapabbi

Bravó! ţađ er ekki lágt risiđ á kveđskapnum frekar en fyrr!

3/12/06 23:01

Bölverkur

Ţetta er nokkurrar athygli vert. Ég er reyndar dálítiđ hrifinn af ţessu.

3/12/06 23:01

Limbri

Rakleitt á lista yfir úrvalsrit. Međ betri smíđ sem sést hefur í háa herrans tíđ.

-

3/12/06 23:01

Tina St.Sebastian

Ég endurtek hér međ bónorđ mitt. Plís?

3/12/06 23:01

Ţarfagreinir

Já ... fermingar á unglingum er sannarlega sorglegt fyrirbćri.

4/12/06 00:00

Jóakim Ađalönd

Skál fyrir ţessum kveđskap!

Sammála Ţarfa.

4/12/06 01:00

Hermína

Hverslags ormalyf tekur ţú inn góđi minn?

4/12/06 01:02

Hakuchi

Hćgan nú, ég hef ekki hrósađ ţér. Ég biđst afsökunar. Ţetta er afburđa kveđskapur. Ekki viđ öđru ađ búast.

Z. Natan Ó. Jónatanz:
  • Fćđing hér: 15/10/04 11:00
  • Síđast á ferli: 18/2/24 17:31
  • Innlegg: 2312
Eđli:
Gerir margt betur en ađ gera margt.
Gerir fátt betur en ađ gera fátt.
(Betra ađ gera fátt vel en margt illa)
Frćđasviđ:
Kvćđafúsk & frćđagrúsk
Ćviágrip:
Fćddist & frćddist.
Fćđir & frćđir.