— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hvurslags
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 2/11/11
Án titils

Ţađ loga eldar

upplýstra skođana

geigvćnleg hugsun

undir glórauđu hári.

Byltingin ţó

banar engum

en vefur börn sín

í vođir mjúkar.

-----

-----

Ţađ streyma lćkir

lítilla ţanka

sem ekkert stjórnvald

stíflađ getur.

Niđri viđ ósa

ţeir allir líđa

áreynslulaust

af gömlum vana.

-----

-----

Ţađ andar köldu

ofan af heiđum.

Gusturinn fylgist međ

ferđum allra

handtekur ţá

sem hlýđa ekki

og smýgur inn um

smćstu gáttir.

-----

-----

Ţađ bíđa frć

í frjórri moldu

eftir ađ ţíđan

ţau upp veki.

Fegurstu blómin

mun fólkiđ lesa

og blöđ ţeirra geyma

börnum til handa.

   (1 af 51)  
2/11/11 14:00

Regína

Svo fallegt.

2/11/11 14:01

Huxi

Ţetta er huggulegur sálmur. Mér dettur í hug Jón Gnarr, Alţingi og Davíđ Oddsson viđ lestur ljóđsins. Ćtli ţađ sé bara tilviljun...?

2/11/11 14:02

Grýta

Vel gert!
Ég huxa samt lengra út í heim, en Huxi.

2/11/11 17:01

Heimskautafroskur

Öndvegisrit!

2/11/11 19:01

Afar snjallt og vel gert.

3/11/11 07:01

Regína

Ég er alltaf ađ lesa ţetta öđru hvoru. Ţetta er ţannig kvćđi.

hvurslags:
  • Fćđing hér: 21/8/03 19:36
  • Síđast á ferli: 11/6/23 18:21
  • Innlegg: 7684
Eđli:
Frćđasviđ:
Ég er nú sosum ágćtur ađ bakka međ kerru.
Ćviágrip:
Ţađ rćttist bćrilega úr okfrumunni.