Lesbók10.03.02 — Enter

Ég mćtti hingađ á ritstjórn í morgun, eins og ég geri iđulega á sunnudögum eftir ađ hafa gengiđ mér til hressingar út í Gróttu.

Viđ mér blasti heldur dapurleg sjón. Ţeir kumpánar Kaktuz og Myglar höfđu augljóslega veriđ ađ spila rommí fram á rauđa nótt, allt var á rú og stú. Hálfétnir sviđakjammar á borđum, neftóbak um öll gólf - og bévítans flaskan hans Kaktuzar hálftóm ofan í kaffikönnunni.

Ég ţreif mesta skítinn og settist svo viđ skriftir enda nóg ađ gera. Óskandi ađ menn hér á ritstjórn reyndu ađ taka lífiđ - og starfiđ - ögn alvarlegar en raun ber vitni.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182