Samhverfur
  • Ara buxur uxu bara
  • stálrör örláts
  • Alli rak kynningavagninn ykkar illa
  • Rut át tátur
  • lófafól
  • riddarakross, orkaraddir
  • Ó! Dódó dó!
  • riðaðir, iðaðir
  • INN Á TÓMASARHAGA, HRASA MÓT ÁNNI
  • RUT! ALFREÐ ER FLATUR!
  • ELLI VILL AMFETAMÍN Í MAT, EF MALLI VILL E
  • TÖFRUÐ ELÍSA LAS Í LEÐURFÖT
  • Lada, bara í arabadal
  • TÚKALL! AKÚT!
  • Má Hannibal ala Binna hám?
  • Mussu-panódíl í dónapussum
  • forðist siðrof
  • sægröm mörgæs
  • Ása fíflar Otkel lektor – Alfífa sá
  • líf á apa á fíl
  • Kórea er Ó.K.
  • mánaðanám
  • Á Agnes enga á?
  • afakrakkar kafa
  • skaðar kraðaks
  • Sá Garðar aðra gás?
  • tek rappparket
  • snara þarans
  • arka á akra
  • karl rak
  • Ragga gaggar
  • átta druslupulsur datt á
  • rappa kanabanakappar?
  • Anna panna
  • allar banna manni skak sinna mannabralla
  • Addi kallar alla Kidda
  • nemar unnu nunnur - amen
  • ann Anna sanna masi Samanna sannanna?
  • flóttagat tólf
  • Píp
  • Íranakál á Kanarí
  • ket, Ópal, apótek
  • LOL
  • Nefalánsnálafen
  • tiramísú-símarit
  • snið rollu; fullorðins
  • Anna man gas argra sagnamanna
  • Anna man gas sagnamanna
  • föl Ólöf
  • Kæli læk
  • Lesa salsa, slasa sel
  • rassakalipsó-spilakassar
  • ilmi Gimli
  • Málklám
  • apakóngavagn ókapa
  • apakór ókapa
  • asnahala-Hansa
  • ginna þannig
  • skólalóð Óla lóks
  • óbragð að Garbó
  • lók kól
  • Ó HÆ HÓ! KAKÓ! HÆ HÓ!
  • Illugi er allur. Drullar ei gulli.
  • sniffum muffins
  • il á mannamáli
  • Poka-Jakop
  • sár túr er útrás
  • lagaraðaragal
  • tregða, gón, reiði - er nóg að gert?
  • Írana Kanarí
  • Rugguduggur
  • rakkamakkar
  • anarkí í krana
  • ári margir aka Toyota kari gramir á
  • sýr frýs
  • tekrapaparket
  • rapppar
  • rassar
  • árinn er rennir á
  • fagleg amma gel gaf
  • far, öfugu för, af
  • Alsírhrísla
  • algeng negla
  • sálmur um lás
  • sönn nös
  • að ómaka móða
  • að arga á fáa, graða
  • að frelsa basl erfða
  • Abba páraði – miðar á pabba
  • Alli sá annan klút stúlknanna á Silla
  • Alli rak Alfreð, er flakar illa
  • Arafat sá annan klút stúlknanna á staf Ara
  • Alli Gulli sá annan klút stúlknanna á Sillu Gilla
  • agar Bubbi Sibbu Braga
  • Alma gamla
  • Alla párar á Palla
  • Addi siðaði Sidda
  • Abba párar á pabba
  • át tá
  • annar ás áranna
  • annað ár ráðanna
  • anaði mín í miðana
  • áði við á
  • aðilar A-liða
  • annáll ánna
  • álslá
  • allir grilla
  • algul ugla
  • afar grafa
  • aðalhlaða
  • Líbanar kanna kranabíl
  • aðild liða
  • apar hrapa
  • Ró þú Þór
  • golfáflog
  • Mikið gas, sagði Kim
  • naífa mafían
  • ull úr rúllu
  • anís-leppa appelsína
  • Fannar rann af
  • ryksuguskyr
  • fæðin, ef trú sína for atar, ratar ofan í súrt fenið æf
  • nef raddar fen
  • ógna mangó
  • unni vinnu
  • portrop
  • runumunur
  • ritsystir
  • rótstór
  • abbadís í Dabba
  • sódadós
  • sú mikla tá, át alki mús?
  • ranabikarsraki banar
  • agamál á maga
  • Af ólinni selur göfug nunna - ann, ungu fögru, les inni lófa
  • togað óðagot
  • afætutæfa
  • kolanámumánalok
  • munur á runum
  • námssmán
  • ásapar apa sá
  • Alma gamla
  • veik í Kiev
  • góna nóg
  • iðrafarði
  • rykskyr
  • að í vinnunni víða
  • afrek kerfa
  • rassakappapappakassar
  • tásunag og anusát
  • Anna; panna mannapanna
  • Mun amma Ragna raða ranga rammanum?
  • Anna sá rás árásanna
  • af óþarfa hafraþófa
  • ruddagaddur
  • atlaga galta
  • tómar ámur um áramót
  • kransasnark
  • lessur bíta gat í Brussel
  • rektor rotker
  • túlka klút
  • alger aðalblaðaregla
  • síað úr trúðaís
  • gortannatrog
  • Amma sá afa káfa af ákafa á Samma
  • staf Arafats
  • flúra varúlf
  • innilás á sálinni
  • á Gnarr Rangá?
  • fakír í kaf
  • saltatlas
  • snar Atlas saltarans
  • ráfar í írafár
  • flá kálf
  • gíraffar í gíraffaríg
  • írafasanasafarí
  • ræksni eru tetur einskær
  • marflöt mas-samtöl fram
  • Rut Panama smámsaman aptur
  • akkeri rekka
  • ræmumær
  • móta atóm
  • ranar
  • nárán
  • ruddagaddur
  • snatt óttans
  • snið Óðins
  • inn úr rassi moki kúki komissar Rúnni
  • Alli Ragnar angar illa
  • Arafat sarð rök skörð Rastafara
  • Rut lögregla, alger göltur
  • stúts
  • alfarakarafla
  • Anna, bara sú hása, sá hús arabanna
  • Atli Már á milta
  • árbítstíbrá
  • DNA-land
  • fákakáf
  • arka til litakra
  • sá hana drekka lakk, er Dana hás?
  • Vá! Má merk skatan nota tonnatakskrem á máv?
  • galsinna gíraffar í gannislag
  • Líbanir aka Toyota Karina bíl
  • nú hrapar hún
  • risanasir
  • Anna má ýta Tý á Manna
  • sarga gras
  • sívís nam Enter fret nemans í VÍS
  • löggur banna bruggöl
  • sægæs
  • ærhræ
  • Anar Rútur á Rut úr Rana?
  • Halla Rut etur Allah
  • kórbrók
  • rasar
  • rör
  • smásaga Sáms
  • á rekís lá padda Páls í Kerá
  • Ladan úr Brúnadal
  • mun sá Arabi ná ló í nál? Nei, en lán í óláni, bara ásnum
  • ódó
  • rakkar
  • rútutúr
  • sálug í tígulás
  • súlulús
  • töff föt
  • kolalok
  • nirfilslifrin
  • rífa safír
  • grobbborg
  • Halla María, sú fallega gella Fúsa í Ramallah
  • togaragot
  • klóhólk
  • kók
  • lógaragól
  • NATO-þotan
  • nær græn
  • raðar
  • ragar
  • rangalaröralagnar
  • rassapassar
  • ratar
  • rápspár
  • rókókó kór
  • Galapagos og apalag
  • Rut fann illa kallinn aftur
  • slavavals
  • sálalás
  • Siv leiddi Elvis
  • síamsmaís
  • innisinni
  • latra bartal
  • nón
  • óbó
  • rafagnalagna langalangafar
  • rak Saga dama Madagaskar?
  • rakar
  • raksápupáskar
  • Alaskaþaksala
  • Andrés sér DNA
  • fóru margir er Freri gramur óf
  • golfaraflog
  • grasasnadansasarg
  • klófólk
  • laða kaðal
  • kalt lak
  • kok
  • lána rakara nál
  • munum
  • tillit
  • amma margra argra mamma
  • asnar ansa
  • flá álf
  • fratstarf
  • galsaslag
  • gella, falleg
  • golfflog
  • gott tog
  • inni
  • írakabakarí
  • kajak
  • kívívík
  • klakakalk
  • merk krem
  • múrararúm
  • nema amen
  • ný sýn
  • ólík kíló
  • riddararaddir
  • ruglelgur
  • rumur
  • agnir Inga
  • að æða
  • grafarafarg
  • alger regla
  • allilla
  • alltaf í fatla
  • tómatamót
  • fílalíf
  • m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
    Samhverfur

    Samhverfur (e. palindromes) eru orð og setningar sem lesa má jafnt afturábak og áfram. Sjá nánar á víkípídíu.

    Baggalútur hefur frá upphafi lagt metnað sinn í að safna íslenskum samhverfum og hafa ýmsir snjallir samhverfusmiðir lagt í púkkið gegnum tíðina.

    Árið 2011 gaf Baggalútur út fyrsta safn íslenskra samhverfa, vísdómsritið RIDDARARADDIR. Það inniheldur 33 íslenskar samhverfur með myndum eftir listamanninn Bobby Breiðholt.

    Lumir þú á góðri samhverfu máttu endilega senda hana á ritstjorn@baggalutur.is.

    Litakóði
    Fullgildar
    Nafnasamhverfur
    Skammstafanir
    Næstum því
    Beygingar
    Baggalútur er hýstur af alúð og umhyggju hjá ADVANIA