Forystugrein – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Plötuáriđ 2015 olli talsverđum vonbrigđum. Sérstaklega plata austur-pólsku rafmetalsveitarinnar Mozopom sem margir höfđu beđiđ eftir. Eins kom plata eskfirsku sveitarinnar Pottzfokk leiđinlega á óvart. En hér er listinn yfir ţćr bestu:

Íslenskar

1. Mýrkjartan Fillipp - Hnetusteik í eyrun
2. Subformolotex - Ospholitica
3. Súgandi - Sígandi
4. Sinfóníuhljómsveit Vestmannaeyja - 9. Sinfónía Beethovens
5. Holrými - Kjaftćđi
6. Negulnaglarnir - Life is bad
7. Örmjóund - Sérfjörildi
8. Kommon sens - Semmon kons
9. Já - Nei
10. Lalli Marteins - Ţá hló Bjarni

Erlendar

1. Elex Molotoff - Naked shoe
2. Biscuit Sunshine - Evergreen Echoes
3. Motherfuckers of Death - Merry Christmas
4. Nexmoblistica - Leztovartibus
5. Jerry Jolly - Kill the drone
6. Derek and the automobiles - Splendid evening
7. Fistfull - Make fleece not peace
8. Sven Blomsterberg - Utan vind
9. Monophonics - Stick it up your vest
10. ABBA - Best of ABBA XII

Lesbók frá fyrri tíđ

Í gćrkveldi flutti forsćtisráđherra stefnurćđu sína í tólfta sinn - međ smávćgilegum breytingum.

Ađ ţessu sinni rćddi hann, auk hins hefđbundna hagsćldarrabbs, um hversu frábćrlega iđnvćdd ţjóđ Ísland vćri ađ verđa. Nefndi hann sérstaklega ađ japanir hygđust reisa hér álţynnuverksmiđju, enn stćđi til ađ hér risi bandarísk stólpípuverksmiđja í Helguvík auk ţess sem rafskautaverksmiđja í Hvalfirđi vćri í bígerđ. Tók hann fram ađ Ísland yrđi innan fárra ára einn helsti framleiđandi áls í Evrópu.

Er ţetta arfleifđ Davíđs Oddssonar í embćtti? Vill hann láta minnast sín sem ţess leiđtoga sem eyddi sínu mesta púđri í ađ "iđnvćđa" Ísland og seldi landiđ undir stóriđju? Á fjandakorniđ ekki ađ leita NEINNA annarra leiđa til verđmćtasköpunar en međ stóriđju? Og hvađ međ öll ţessi störf sem veriđ er ađ skapa? Hver í dauđanum á ađ vinna ţessi störf? Fiskvinnslufólk? Kennarar? Hjúkrunarfrćđingar?

Ráđandi stjórnmálamenn hafa talađ um ađ hér ţurfi ađ 'stćkka kökuna' - viđ skulum nú vara okkur á ţví ađ hún standi ekki í okkur.

Númi Fannsker 03.10.03
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA