Forystugrein – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Plötuáriđ 2015 olli talsverđum vonbrigđum. Sérstaklega plata austur-pólsku rafmetalsveitarinnar Mozopom sem margir höfđu beđiđ eftir. Eins kom plata eskfirsku sveitarinnar Pottzfokk leiđinlega á óvart. En hér er listinn yfir ţćr bestu:

Íslenskar

1. Mýrkjartan Fillipp - Hnetusteik í eyrun
2. Subformolotex - Ospholitica
3. Súgandi - Sígandi
4. Sinfóníuhljómsveit Vestmannaeyja - 9. Sinfónía Beethovens
5. Holrými - Kjaftćđi
6. Negulnaglarnir - Life is bad
7. Örmjóund - Sérfjörildi
8. Kommon sens - Semmon kons
9. Já - Nei
10. Lalli Marteins - Ţá hló Bjarni

Erlendar

1. Elex Molotoff - Naked shoe
2. Biscuit Sunshine - Evergreen Echoes
3. Motherfuckers of Death - Merry Christmas
4. Nexmoblistica - Leztovartibus
5. Jerry Jolly - Kill the drone
6. Derek and the automobiles - Splendid evening
7. Fistfull - Make fleece not peace
8. Sven Blomsterberg - Utan vind
9. Monophonics - Stick it up your vest
10. ABBA - Best of ABBA XII

Fréttir
Enter – 31.07.18
 
Enter – 06.02.18
 
Útgáfa
Lesbók frá fyrri tíđ

Kćri Kenný.
Mikiđ er langt síđan ég hef heyrt frá ţér. Mér varđ bara hugsađ til ţín ţegar ég heyrđi lagiđ ykkar Dollýar í gćr, Ćlands inđestrím. Mikiđ óskaplega er ţađ kósí og skemmtilegt lag - sérstaklega svona á ađventunni. Eruđ ţiđ Dollý annars eitthvađ í sambandi? Eđa lauk ţví alveg ţarna eftir "atvikiđ" '91?

Hvernig hefurđu ţađ annars? Ertu búinn ađ ná ţér eftir mjađmakúluskiptin í vor? Ţú ćttir nú ađ drífa ţig í heimsókn til mín - viđ gćtum skellt okkur í útreiđartúr og gripiđ í eitt pókerspil - kannski raulađ saman lítinn dúett.

Jćja kallinn minn, farđu nú vel međ ţig og passađu ţig á indíjánunum. Biđ ađ heilsu Barböru og krökkunum.

Ţinn vinur,
Númi

Númi Fannsker 29.11.04
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA