Pistlingur – Spesi
Spesi

Ég heyrđi í morgun útvarpsviđtal viđ ungan mann sem er í forsvari fyrir hnefaleikakappa á Íslandi. Er ţeim augljóslega mikiđ í mun ađ bćta ímynd íţróttarinnar, sér í lagi vegna ţess hve brösulega gekk ađ bera hana á borđ fyrir landann til ađ byrja međ, eins og frćgt er orđiđ. Af ţví sem ég heyrđi mćtti telja ađ ţeim gangi nokkuđ vel í ţví.

Sjálfur hefi ég ekki haft miklar skođanir á hnefaleikum og hvort leyfa skuli keppni í ţeim hér á landi, en eftir ađ hafa heyrt málflutning ţessa unga manns er ég ekki frá ţví ađ ég neyđist til ađ endurskođa ţá afstöđu mína.

Til ađ byrja međ gćtti hann ţess ađ vanda málfar sitt og notađi međal annars orđasambönd eins og "...hvort ţessi vettvangur eigi sér einhverja stođ í raunveruleikanum." Ţá gćtti hann ţess ađ leiđrétta mismćli sín ţegar hann talađi af misgáningi um Keflavík: "Ég meina Reykjanesbćr."

Ţá talađi hann um ađ hrottaskapur (e. brutalism) sá sem fylgir hnefaleikum liggi djúpt í "víkingaeđli Íslendinga", hann rćddi um "ađferđafrćđi" íţróttarinnar og talađi um ađ koma henni upp á "menningarlegt plan".

Hmm... Eru hnefaleikar ţá eftir allt saman hámenningarleg akademísk frćđigrein međ sterkri sagnfrćđilegri skírskotun til íslensku ţjóđarsálarinnar?

Nú ţá er ţetta allt í lagi.

Fréttir
Enter – 31.07.18
 
Enter – 06.02.18
 
Útgáfa
Lesbók frá fyrri tíđ

Einhverjir hafa veriđ ađ býsnast og belgja sig yfir könnum sem gaf í skyn ađ 23% 15 ára pilta á Íslandi vćru meira eđa minna ófćrir um ađ „lesa sér til gagns“ – eins og ţađ var orđađ svo hnyttilega.

Nú ţekki sćmilega ég til íslenskra unglingspilta, var m.a. einn slíkur á tímabili.

Og eitt get ég fullyrt. Ţessir álappalegu unglingsapar eru fullfćrir um ađ lesa sér til gagns – altsvo ađ lesa ţađ sem gagnast ţeim.

Ţeir geta á augabragđi litiđ á smáskilabođ í símanum sínum og lesiđ ţar úr torrćđum táknum, sér til gagns. Ţeir geta á örskotsstundu lesiđ í táknheim og myndmál risavaxinna flókinna tölvuleikja, sér til ómćlds gagns. Ţeir geta um leiđ greint ţađ á jútúbmyndbandi hvort ţađ sé ţess virđi ađ horfa á til enda, sér til gagns. Ţeir ţekkja og kunna skil á aragrúa kvikmynda, sjónvarpsţátta, teiknimyndasagna og vörumerkja – og neyta fjölbreyttrar tónlistar daglega. Ţeir lesa virđi alls ţessa, notkunargildi og innihald án fyrirhafnar. Vanti ţá upplýsingar rata ţeir án fyrirhafnar um alla afkima netsins. Sér til gagns.

Mér er raunar til efs ađ nokkur kynslóđ hafi veriđ jafn móttćkileg fyrir upplýsingum og einmitt íslenskir 15 ára drengir í dag. Jafn fljúgandi lćs á ólíklegustu tákn og myndir, sem gamlingjar eins og ég botna horki upp né niđur í.

Eitthvađ verđur undan ađ láta. Í augnablikinu eru ţađ óspennandi og andlausar íslenskar námsbćkur, leiđigjarnar og lummó. Ef ćtlunin er ađ ađ ná athygli og áhuga 15 ára íslenskra drengja – mennta ţá – verđum viđ ađ gjöra svo vel ađ taka samkeppnina alvarlega.

Ađ öđrum kosti fyllist ţeirra hviki haus af öllu öđru – oftar en ekki einhverri frođu sem viđ sem eldri erum teljum miđur ćskilega.

Ég hef litlar áhyggjur af lćsi íslenskra pilta. Ţađ sem ég hef áhyggjur af er ađ 91% íslenskra 15 ára stúlkna láti enn narra sig til ađ stauta sig fram úr úreldri samskiptatćkni, sér til ógagns.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Spesi – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Dr. Herbert – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Spesi – Forystugrein
 
Kaktuz – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Fannar Númason Fannsker – Forystugrein
 
Myglar – Forystugrein
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Fannar Númason Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Fannar Númason Fannsker – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
     1, 2, 3, 4, 5, 6  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA