Forystugrein – Enter
Enter

Jćja. Viđ lokum sjoppunni í dag.

Vefsvćđum samsteypunnar verđur lokađ hverju á fćtur öđru í dag og nćstu daga og opnuđ aftur eftir hentugleikum ţegar haustar.

Ţangađ til getiđ ţiđ hlustađ á ýmislegt gagnlegt, s.s. fréttaauka Baggalúts (ţađ er nóg ađ hlusta á einn, ţeir eru allir eins) - nú eđa nýja snemmsumarsmellinn, sem er ćđi. Einhverju fleira nytsamlegu gúmelađi úr safni Baggalúts verđur svo fleygt hér inn á nćstunni, s.s. innslögum úr kosningasjónvarpi RÚV.

Já, og svo er ykkur velkomiđ ađ reykja hérna ađ vild.

Ég er í öllu falli farinn til Bora Bora.

Fréttir
Enter – 31.07.18
 
Enter – 06.02.18
 
Útgáfa
Lesbók frá fyrri tíđ

"Veđurstofan ráđleggur fólki ađ vera ekki ađ óţörfu á ferli utandyra á morgun og festa kyrfilega lausa muni sem gćtu fokiđ."

Er nú ţannig komiđ fyrir okkur?

Er okkur ekki lengur treystandi til ađ taka móti dulitlum norđvestan andvara?

Svei mér ţá, ég bara neita ađ trúa ţví ađ viđ séum orđnir slíkir ofdekrađir, ofverndađir aumingjar ađ viđ ţurfum opinber tilmćli í hvert sinn sem hvessir á ţessu skeri.

Persónulega ćtla ég út í góđa veđriđ - blotna, frjósa og öskra mér til hita. Alla sanna Íslendinga hvet ég til slíks hins sama - ađrir geta flutt sig og sitt hafurtask til Danmerkur.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA