Forystugrein – Enter
Enter

Jćja. Viđ lokum sjoppunni í dag.

Vefsvćđum samsteypunnar verđur lokađ hverju á fćtur öđru í dag og nćstu daga og opnuđ aftur eftir hentugleikum ţegar haustar.

Ţangađ til getiđ ţiđ hlustađ á ýmislegt gagnlegt, s.s. fréttaauka Baggalúts (ţađ er nóg ađ hlusta á einn, ţeir eru allir eins) - nú eđa nýja snemmsumarsmellinn, sem er ćđi. Einhverju fleira nytsamlegu gúmelađi úr safni Baggalúts verđur svo fleygt hér inn á nćstunni, s.s. innslögum úr kosningasjónvarpi RÚV.

Já, og svo er ykkur velkomiđ ađ reykja hérna ađ vild.

Ég er í öllu falli farinn til Bora Bora.

Lesbók frá fyrri tíđ

Eru Íslendingar ţá loksins orđnir marktćkir menn međ mönnum á alţjóđavettvangi? Búnir ađ finna hvorki meira né minna en gereyđingarvopn í Írak! Vopn sem Halldór Ásgrímsson sagđist sannfćrđur um ađ vćru í landinu! Og hann sparar ekki strákunum sínum ţakkirnar; hann er hvorki meira né minna en "stoltur af ţeim" og hann segir fundinn undirstrika mikilvćgi Íslands í alţjóđlegu samstarfi - eins og ţađ skipti einhverju máli hvort mađur heiti Einar eđa Lars ţegar manni er sagt ađ moka eftir sprengjum á fyrirfram ákveđnum stöđum.

En hvađ fundu íslensku hetjurnar í Írak? Strákarnir okkar. Jú ţeir fundu nokkrar 20 ára gamlar gassprengjur - bandarískar.

Húrra - Íslendingar hafa réttlćtt stríđiđ í Írak! Vestrćnni menningu er borgiđ!

Númi Fannsker 12.01.04
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA