Forystugrein – Enter
Enter

Jćja. Viđ lokum sjoppunni í dag.

Vefsvćđum samsteypunnar verđur lokađ hverju á fćtur öđru í dag og nćstu daga og opnuđ aftur eftir hentugleikum ţegar haustar.

Ţangađ til getiđ ţiđ hlustađ á ýmislegt gagnlegt, s.s. fréttaauka Baggalúts (ţađ er nóg ađ hlusta á einn, ţeir eru allir eins) - nú eđa nýja snemmsumarsmellinn, sem er ćđi. Einhverju fleira nytsamlegu gúmelađi úr safni Baggalúts verđur svo fleygt hér inn á nćstunni, s.s. innslögum úr kosningasjónvarpi RÚV.

Já, og svo er ykkur velkomiđ ađ reykja hérna ađ vild.

Ég er í öllu falli farinn til Bora Bora.

Fréttir
Enter – 31.07.18
 
Enter – 06.02.18
 
Útgáfa
Lesbók frá fyrri tíđ

En stórkostlegt!

Nú er í umrćđunni ađ breyta fyrirkomulagi sorphirđu á landinu. Međal ţess sem breytingarnar fela í sér er ađ hver sorptunna verđur merkt eiganda hennar, magn sorpsins verđur mćlt ţegar hún er tćmd og gjald vegna losuninnar verđur byggt á ţví magni.

Ţetta eru mjög góđar fréttir fyrir ţá sem láta sig umhverfiđ varđa, ţví međ ţessu móti verđur ef til vill hćgt ađ sporna viđ ýmiss konar ofnotkun, t.d. munu líklega margir frekar kjósa ađ lesa dagblöđ á Internetinu til ađ spara pappírsnotkun.

Ţá eru ţetta einnig góđar fréttir fyrir ţá sem eru neyslugrannir á slíkan úrgang, ţví gjaldiđ sem ţeir ţurfa ađ greiđa fyrir sorphirđu verđur í samrćmi viđ neyslu ţeirra.

Sjálfur mun ég líklegast bara fara ađ nota ruslatunnu nágrannans.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA