Lesbók13.02.03 — Dr. Herbert

Ţegar ég rambađi fyrir tilviljun inn á tónleika í ţessum fornfrćgu hallarkynnum í Hammersmith, London, vissi ég eiginlega ekki viđ hverju var ađ búast. Ég var nú fyrst og fremst kominn til ađ virđa fyrir mér byggingarlist og anda ađ mér sögunni á sjálfum fćđingarstađ Ziggy Stardust.

Ţetta byrjađi nú alltsaman hálf klaufalega ţví inni í salnum var kolniđamyrkur og klárlega alltof mikiđ af fólki. Eftir ađ hafa fálmađ um í myrkrinu um stundarsakir var eins og salurinn ókyrrđist líkt og eitthvađ ógnvćnlegt vćri í vćndum.

Stuttu síđar brutust út ólýsanleg fagnađarlćti er hljómsveit gerđi sig líklega til ađ koma upp á sviđ. Ţađ sem á eftir fer mun ég lýsa eftir bestu getu, en verđ ađ viđurkenna ađ atburđarrásin er mér nú nokkuđ óljós. Ţegar hér er komiđ viđ sögu er mér eiginlega öllum lokiđ, enda ljóst ađ ég myndi ekki getađ sinnt erindi mínu sem skyldi í myrkri og háfađa ţeim sem ég átti von á.

Ţegar hljómsveitin byrjar loks ađ spila er eins ég hjúpist í einhverskonar sćlusmjöri og svífi um á hamingjuskýi, laus viđ allar neikvćđar hugsanir og eymd. Ţađ sem eftir var kvöldsins var ég sem dáleiddur í unađshljómum ţeim er fylltu salinn. Ég rankađi ekki viđ mér fyrr en ađ tónleikum loknum er fólkiđ í kringum mig öskrađi og hoppađi í trylltum dansi í von um ađ fá ađ heyra ađeins meira. Ég tók samstundis undir eins og eiturlyfjaneitandi í afvötnun, en allt kom fyrir ekki.

Tónleikunum var lokiđ. Ţađ má vera ađ ţessi lýsing hljómi undarlega, en ţetta er eins nálćgt sannleikanum og ég kemst í mćltu máli.

Ég bara á ekki orđ...nema ef til vill Sigurrós.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182