Lesbók20.11.02 — Enter
Ég verđ víst ađ viđurkenna ađ ég samdi ţetta ekki alveg sjálfur.

liggur í götunni lávarđur heims
alblóđugur, guđ allra gangstétta
og geimdrottinn okkar dýra- og framtíđarlands
honum hlífir enginn verndarkraftur
heimskulegt ađ nennađ snúa aftur

vertu blessuđ, blessi ţig
og Björk og Lindu Pé

heilsar varla drottningin
hún er svört og brún og blá
sumir eiga sorgir
- ţví sumir eiga ţá

komdu sćll, ég óttast eigi
afl ţitt né beltiđ gilt
taktu mig og berđu mig
í kássu - ef ţú vilt

hvar hafa ţessi límlausu veggspjöld lit sínum glatađ?

snert hörpu mína hunangsborna dís
sem á brjóstin boriđ
blessuđ hefur ís

ţađ er kexverksmiđja ađ vestan
sem veit vel ađ ég er til
- og veit, ađ ţađ er kona sem vindur ţvottinn minn

ó hve lengi ég beiđ ţín
lengi, lengi
ţađ voru erfiđir tímar
og vatniđ var alltof djúpt

fađir minn átti sér fegra föđurland síns föđur
og mamma er svo breytt
enda brjáluđ á vatninu og mér til hálfs.

heilsađu engum međan ţú ert ber

saltlaus og ómstríđ kleina
uppvís ađ léttri lund
rennur vandlega smurđ niđur vélinda kálfs
bráđum mun hún gerjast
og á bönunum ferđast
fimmtudagsmorgunstund

ertanna enn, eđa hvađ?

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182