Gagnrýni – Enter

Mig langar ađ fara fáeinum orđum um ţessa viđurstyggilega tilgerđarlegu og fyrirsjáanlegu Coen brćđur, sem fćstir virđast geta haldiđ vatni yfir ţessa dagana. Og ţá einkum og sér í lagi nýjasta afsprengi ţeirra, No country for old men, eđa Aldeilis ekki kjörlendi gamlingja, sem ţeir voga sér ađ kalla kvikmynd og bera á borđ fyrir venjulegt fólk – á fullu verđi.

Í fyrsta lagi, halda ţessir hrokkinhćrđu bananabrćđur virkilega ađ mađur sćtti sig viđ ađ góna á einhvern hljólbeinóttan manngarm ráfa um á tjaldinu tímunum saman án ţess ađ segja aukatekiđ orđ? Sjappín blessađur sýndi ţó í ţađ minnsta ţá lágmarkskurteisi ađ detta á rassinn annađ veifiđ ţegar hann var ađ gera sínu ţöglu myndir.

Og annađ – ţessi skúrkur ţeirra. Gott og vel, hann er stór og ljótur. Og gott og vel. Hann er ekkert sérlega málgefinn. Skúrkar ţurfa ekki ađ vera sérlega málgefnir. Rambó er til ađ mynda ekki sérlega málgefinn. Og Rambó er ćđi. En ţađ er ekki nóg fyrir Coen brćđur. Ţeir eru nefnilega svo miklir listamenn.

Ţađ er ekki nógu kúl fyrir ţá ađ illyrmiđ sé bara međ afsagađa haglabyssu eđa lítinn hníf til ađ skafa međ lífiđ úr fórnarlömbum sínum. Onei. Ţađ er sko aldeilis ekki nógu fínt fyrir herra hipp og doktor kúl, neinei, hann ţarf auđvitađ ađ vera međ eitthvađ sjúklega artí og ćđislega flippađ. – Hey, látum hann vera međ loftţrýstikút!

Svo geta ţessir sjálfskipuđu riddarar frumlegheitanna ekki einu sinni álpast til ađ hafa söguţráđ myndarinnar tiltölulega eđlilegan – ef ţá yfirleitt má kalla ţessa samankuđluđu flćkju ţeirra ţráđ.

Ojbara, ojbara – og ullabjakk ađ auki.

Já, ţeim bregst sannarlega ekki bogalistinn í ţetta sinn, brćđrunum. Enn einu sinni tekst ţeim á sinn einstaka hátt ađ eyđileggja fyrir mér annars indćla kvöldstund.

Lesbók frá fyrri tíđ

Ćtla nú Danir ađ eigna sér fremsta myndlistarmann heims? Alveg er ţađ óţolandi!

Ég legg til ađ viđ sláum eign okkar á framúrskarandi Dani. Hef ég af ţví tilefni tekiđ saman eftirfarandi lista yfir ađdáunarverđa danska listamenn. Listinn er stuttur eđli málsins samkvćmt, enda Danir fádćma hćfileikalítil ţjóđ:

 • H.C. Andersen
 • Nú er bara ađ spýta í lófa og sannfćra heimsbyggđina um ađ ćvintýraskáldiđ danska sem fyrir undarlega tilviljun náđi ađ skrifa sćmilega texta, ţrátt fyrir ţjóđerni sitt og drykkjuskap sinn og forfeđra sinna, sé í raun íslenskt.

  Númi Fannsker 17/10/03
  m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
  Enter – Gagnrýni
   
  Enter – Gagnrýni
   
  Enter – Gagnrýni
   
  Spesi – Gagnrýni
   
  Enter – Gagnrýni
   
  Enter – Gagnrýni
   
  Spesi – Gagnrýni
   
  Enter – Gagnrýni
   
  Enter – Gagnrýni
   
  Enter – Gagnrýni
   
  Spesi – Gagnrýni
   
  Enter – Gagnrýni
   
  Enter – Gagnrýni
   
  Enter – Gagnrýni
   
  Enter – Gagnrýni
   
       1, 2, 3, 4, 5  
  Ţjóđbók
  Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA