— GESTAPÓ —
blóđugt
Heiđursgestur.
Sálmur - 9/12/05
Kvöldljóđ

Í húminu röddin ţín hljómţýđa, ómblíđa söng...
helgir ţú sjálfiđ og líkamann orđunum mínum,
ég bakhjarl ţinn verđ jafnt í stillu sem stríđsárin löng,
stormana lćgi og sökkvi ei fleyjunum ţínum.

Vel greiđur ćtíđ mun vegurinn reynast svo ţér,
vinur, ef manstu ađ hugsa til mín stundum öllum.
Hamingju ţína víst ber ég í brjóstinu' á mér,
í blessun og sameiginleika viđ stöndum og föllum.

Sorgirnar allar ég sefa og hvarmanna tár
á svipstundu ţerra, af trygglyndi vininn minn hugga.
Gef ég ţér hollráđ og grćđandi á blóđstorkin sár,
á grámyrkum kvöldunum ljúfast í svefninn ţér rugga.

---

Vei ţér ef gleymir ađ velvild og miskunn er dýr
og verđiđ mun hćkka ef skyldum ei nennir ađ gegna.
Ţá ljótur og brennandi á bakdyrnar efinn svo knýr
barniđ mitt, strangur ég óđara verđ ţér ađ hegna.

Yfir ţig kallar ţú óvild og reiđinnar glott,
unađ og hamingju kvatt getur saknađarorđum.
Tregafullt minnist ţess tíma er lífiđ var gott
og tafsar um ţađ hversu dásamlegt allt var nú forđum.

---

Stoltur ţví reyndu ađ standa viđ loforđin ţín
stađfastur játa skalt trúna og hollustu lofa.
Fallist ţú vinur á vingjarnleg skilyrđi mín,
vel muntu ćtíđ í blessuđu húminu sofa.

   (11 af 27)  
9/12/05 05:00

Heiđglyrnir

Hún blóđugt..hún er sko alveg međ ţetta...Flott mín kćra.

9/12/05 05:00

Offari

Ţađ er bara gott kvöld hjá ţér vina. Takk

9/12/05 05:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Frábćrt & til fyrirmyndar.
Ţađ var sannarlega kominn tími á blóđugt félagsrit - en biđin var
sannarlega vel tímans virđi. Stíll & strúktúr í hćsta gćđaflokki, ađ venju.

Međ ţökkum & óskum um meira af svogóđu.

9/12/05 05:00

Bölverkur

Fem stjerner, *****.

9/12/05 05:00

Skabbi skrumari

Glćsilegt... skál

9/12/05 05:01

Ţarfagreinir

Magnađ. Er ţađ ekki tískuorđ dagsins?

9/12/05 05:01

Texi Everto

jújú ţađ er víst - Magna-đ

9/12/05 05:01

Ugla

Vá.

9/12/05 05:01

Jóakim Ađalönd

Súpernóvađ!

9/12/05 05:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Fallegt frábćrt!

9/12/05 05:01

Haraldur Austmann

Afbragđ.

9/12/05 06:00

Poxxx

Ţađ var ekki lítiđ. Vel gert.

blóđugt:
  • Fćđing hér: 28/9/05 21:23
  • Síđast á ferli: 4/2/19 14:42
  • Innlegg: 8170
Eđli:
Sverđgyđja. Verndari vopnanna. Herská međ eindćmum.
Frćđasviđ:
Sverđ, notkun ţeirra og umhirđa.