— GESTAPÓ —
blóđugt
Heiđursgestur.
Sálmur - 3/12/05
Langferđ

Hljóđur áfram húmiđ klýfur,
hrađar skríđur, nálgast brátt.
Öskrandi og áköf rífur
óvćg ţögnin ró og sátt.

Ţögull inn í sortann svífur,
sáran blćđir táragátt.
Örvćntingin áfram drífur,
undir niđar malbik grátt.

Uppgefinn viđ stýriđ stífur,
starir kalt ţó eygi fátt.
Hjartađ veika ţjáning ţrífur,
ţurreys sálar allan mátt.

Morgunrođinn margan hrífur,
en mćddan sem ađ ţráir nátt,
ferđalangs, sem feigđarhnífur
flćr og deyđir holdiđ ţrátt.

   (13 af 27)  
3/12/05 04:01

fagri

Ţetta kemst í dýrasta flokk á gestapó.

3/12/05 04:01

Jarmi

Jćja vinan. Mađur hefur oft heyrt "don't quit your dayjob" ţegar er veriđ ađ gefa til kynna ađ fólk sjúgi lemúrskít í ţví sem ţađ gerir.

Ţví segi ég viđ ţig, "quit your dayjob!"

Ţú gćtir ábyggilega lifađ af ţví ađ skrifa ljóđabćkur miđađ viđ ţessi 2 síđustu ljóđ hérna! Massa breitt á frontinum!

3/12/05 04:01

B. Ewing

Úrvalsljóđ sem á heima innan um ţjóđskáldin.

3/12/05 04:01

Ţarfagreinir

Blóđ og dauđi enn og aftur. Slík ţema fara ţér vel. Magnađ.

3/12/05 04:01

Jóakim Ađalönd

Magnad!

3/12/05 04:01

Offari

Ertu á leiđinni austur? Glćsilegt hjá ţér.Takk.

3/12/05 04:02

Haraldur Austmann

Ţú ert ađ mínu mati eitt besta ljóđskáld sem nú er uppi á Íslandi.

3/12/05 04:02

Barbapabbi

Ţetta er alveg sérlega vel gert.

3/12/05 04:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Já, ţađ er stormandi stíll yfir ţessu kvćđi.
Klifandi rímvinnslan ljćr ţví einskonar bergmálsáhrif. Auk ţess er önnur hljóđanotkun til fyrirmyndar - drungalegur en heillandi hljómur, sem magnar upp merkingu orđanna (e.t.v. póst-einarbenísk áhrif, međ- eđa ómeđvituđ?).
Í öllufalli - sannkallađur sómasálmur.

3/12/05 04:02

Heiđglyrnir

Z.Natan sagđi ţađ svo rétt "Stormandi stíll" og sómasálmur..Glćsilegt blóđugt mín..Úje..!..

3/12/05 04:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Ţettađ var blóđugt ,blóđugt

3/12/05 04:02

Vladimir Fuckov

Afar glćsilegt [Les kvćđiđ í enn eitt skipti].

3/12/05 01:00

Sćmi Fróđi

Ţú átt allt hrós skiliđ, ég mćli međ ađ ţú haldir áfram á ţessari braut.

3/12/05 01:01

Pottormur

Ţetta er massasálmur!!!

3/12/05 01:01

Skabbi skrumari

Ţetta er snilld... jafnvel Schnilld... Salútíó...

3/12/05 01:01

Sundlaugur Vatne

[Hneigir sig í auđmýkt fyrir stórskáldinu]
Ég er ţess ekki verđur ađ heita skáld í ţínum félagsskap. Ég vćri ţakklátur fengi ég ađ ydda blýantinn ţinn.

3/12/05 01:01

blóđugt

[Rođnar og blánar] Ég bjóst nú ekki viđ svona viđbrögđum. Ţiđ fariđ hamförum í hrósinu, ég kann ekki ađ taka svona. Ég er ţakklátari en ţiđ getiđ ímyndađ ykkur.

Takk fyrir mig.

3/12/05 02:01

Vímus

Jahá! Ţađ er ekki oft sem kjafturinn á mér klikkar.
Blóđugt vertu hróđugt!

3/12/05 06:01

Bölverkur

Dýrđlegt!

blóđugt:
  • Fćđing hér: 28/9/05 21:23
  • Síđast á ferli: 4/2/19 14:42
  • Innlegg: 8170
Eđli:
Sverđgyđja. Verndari vopnanna. Herská međ eindćmum.
Frćđasviđ:
Sverđ, notkun ţeirra og umhirđa.