— GESTAP —
blugt
Heiursgestur.
Dagbk - 2/11/06
Kst skata

Upphaflega var g bin a skrifa etta inn [g] hva ertu a hlusta[/g] en egar g hlt fram a skrifa kva g a etta tti frekar heima flagsriti. g lt a standa eins og g hafi skrifa a rinum (en ekki birt).

g er a hlusta Svistvarp Vestfjara ar sem veri er a ra vi Sigur Helga Gujnsson fvita, lgmann og formann hseigendaflagsins, ar sem hann minnir flk lg (sem hann sjlfur samdi) um fjlblishs, ar sem tala er um a sna urfi umburarlyndi og tillitssemi (nema hva) og falli kst skata ekki ar undir. Hn s „rs lyktarskyn saklausra manna sem ba sama hsi“.

Hann segir a „sktustkja“ s „vibjsleg“ og man hann eftir v a hafa, fjgurra ra gamall, broti allar rurnar heimili snu v hann vissi a a tti a vera skata matinn.

Segir hann einnig a flk hafi haft samband vi hseigendaflagi og sagst vera „strskadda, lyktarlega s fr sustu jlum og hverju a megi eiga von essi jl.“ Hefur flk einnig sagt honum a a hafi lent v a ngrannar ess safni rusli mnuum og rum saman, en a s ht mia vi sktustkjuna.

Sigurur segir a hs sem skata s eldu angi fram vor, en aspurur hv veitingahs sem bji upp sktu angi ekki fram vor segir hann a „veitingahs kunni einhver r til ess a losna vi stkjuna“.

Sjlfur borar hann ekki sktu en arf a „ba vi a“ a kona hans sji sktu, „flr (hann) niur kjallara“. egar hn svo bori sktu reyni hann a „koma sem minnst nlgt henni“.

Hvlkt og anna eins... a er bara ekki lagi me sumt flk!

‹Hnussar og fussar›

Hr m hlusta svistvarpi fr v dag.

   (4 af 27)  
2/11/06 18:02

Herbjrn Hafralns

g borai sktu dag. <Sleikir tum>

2/11/06 18:02

Jarmi

etta er rfill af verstu sort.
Undan svona mnnum koma bara metr-aumingjar og fm-skkjur... geri g r fyrir.

2/11/06 18:02

tvarpsstjri

Ekki dettur mr hug a bora ksta sktu, en mr er nokku sama anna flk stigaganginum eldi sktu. Lyktin hverfur fljtlega og mr finnst bara sjlfsagt a eir sem vilji bora ennan mat geri a, hvort sem a er orlksmessu ea annan tma.

2/11/06 18:02

Grgrmur

g er enginn sktuadandi en mun fara sktu Slorhk. og hlakka bara til.

2/11/06 18:02

blugt

Nkvmlega! a er ekki eins og etta s a slmt a flk beri varanlegan og andlegan skaa af essu.

a sem mr datt lka hug, hvar voru eiginlega foreldrar hans mean hann gekk, fjgurra ra, berserksgang um heimili og braut allar rur?! Var hann tveggja metra, stvandi beljaki ea?

Kjafti...

2/11/06 18:02

Isak Dinesen

Uss! tli hann s kannski lka mti v a menn geri arfir snar stigaganginum!?

2/11/06 18:02

Lopi

Ilmurinn af jlasteikinni tir sktulyktinni yfirleitt algerlega burtu.

2/11/06 18:02

Tina St.Sebastian

g hef fundi fnykinn sem myndast egar sktuefur blandast hinni annars yndislegu hangikjtslykt.

[lir]

2/11/06 18:02

Herbjrn Hafralns

g var a hlusta vitali vi Sigur, etta er ttalegt bull hj honum.

2/11/06 18:02

blugt

g er n svo skrtin a mr ykir lyktin af sjandi hangikjeti verri en af sktunni, en ekki tla g a banna suu slku kjeti fjlblishsum mr veri glatt af lyktinni.

2/11/06 18:02

blugt

J, Herbjrn. Algjrt bull.

2/11/06 18:02

Jarmi

Gott hsr er a vera me slatta af kertum kringum eldavlina mean soi er. a brennir burtu slatta af lyktinni, n ess a fjarlgja sjarmann sem auvita er nausynlegur me.

2/11/06 18:02

Upprifinn

kst skata er lystaamatur og g vona a g beri gfu til ta sktu orlk. a get g hinsvegar ekki gert heimahj mr af tilitsemi vi ara sem teljast til smu fjlskyldu.

og var mannhelvti ekki lgfringur egar hann var str?

henn er a ljga me rurnar sem hann braut.

2/11/06 18:02

Furuvera

g man egar vi frum sktu til hennar mmu eins og venjulega einhvern tmann, brir minn fr me mig og systur okkar Pizza Hut og Byko.

Hann fr Byko til a kaupa sr hvtan samfesting og gasgrmu, og borai svo pizzuna me okkur heima hj mmu klddur eins og hann vri staddur svi sktu af fuglaflensu.

2/11/06 18:02

Tina St.Sebastian

Brir inn hljmar eins og maur a mnu skapi. Er hann lausu?

2/11/06 18:02

krossgata

g segi eins og blugt: "hvar voru foreldrar hans egar hann braut allar rurnar hsinu fjgurra ra gamall". Skata er fn og tla g a bora slka sunnudaginn. Lyktin er farin eftir nokkra tma, a.m.k. hj tengd og afangadagur er sktulyktarfrr.

Annars finnst mr ekkert verri lykt af sktu en af hkarli ea harfiski. Reyndar finnst mr lyktin af llu essu svipu, g bora samt ekki hkarl.

2/11/06 18:02

Kondensatorinn

Vst er lyktin tilkomumikil.
Skyldi kona Sigurar elda sktu oft viku ?

2/11/06 19:00

Kargur

Skata er gt, en kst skata er ekki mannamatur. etta er einhvur arfur fr eim tma er flk var anna hvort a eta a sem baust ea hreinlega drepast r sulti.

2/11/06 19:00

Vladimir Fuckov

Vjer hfum sagt a ur og segjum a enn a hlutverk lyktarskyns er fr nttrunnar hendi eigi hva sst a vara vi einhverju skemmdu, eitruu ea httulegu. Sjaldan fum vjer sterkari bo ess efnis fr lyktarskyninu en einmitt egar kst skata er nlg. Hfum vjer v m.a. ess vegna litla lyst henni.

a sem formaur hseigendafjelagsins leggur til er arflega langt gengi

2/11/06 19:00

Sundlaugur Vatne

a vri nr a banna kerlingar sem a sig heilu og hlfu ilmvatnsglsunum og hrlakksbrsunum ur en r fara t r hsi. a hefur nokkrum sinnum lii yfir mig me hroalegum afleiingum egar slkar kvenverur ganga hj og eins hefur sett a mr slkan hnerra a eitt skipti sprakk mr milta.... j. og svo eru eir ekki skrri karlarnir sem hella r heilu glsunum af rakspra ea einhverju slku sulli yfir fsi sr og ara lkamshluta... a vera samskiptum vi slkt flk getur valdi vivarandi nttruleysi. Svona li tti bara dma til vilangrar veru Kolbeinsey sta ess a menga svona umhverfi fyrir okkur hinum svo vi verum a sptalamat langt fyrir aldur fram. g er viss um a essi Sigurur Helgi er einn slkra mengunarvalda... g man eftir kaua egar hann bj Grettisgtunni, hann var alltaf kallaur Siggi sri og fkk aldrei a vera me blaleik.
Svo skulu i bara, mr a skalausu, elda ykkar sktu og hma hana ykkur eins og ykkur snist. g tla a sleppa v sjlfur en ar sem skatan er jlegur og samrmdur slenzkur matur forn mun g styja matseld hennar og t farm rauan dauann. sland allt, heill s fsturjr vorri!

2/11/06 19:00

Isak Dinesen

einhverjir hafi e.t.v. tpt tungu sinni mannaskt sku finnst mr elilegt a taka ofan fyrir eim er eir htta loksins eim si eldri rum.

a sama mun g gera er slensk j httir essari vitleysu sem hn tamdi sr bernsku.

2/11/06 19:00

blugt

Fyrirgefu Sigurur... g meina Isak... g tlai ekki a mga ig. [Glottir eins og ffl]

2/11/06 19:00

Tgri

Maurinn er rfill og heigull a lta svona t r sr.
g ba blessunina hana mur mna a elda alveg srlega sterka sktu handa mr orlk, sterkustu sem hn mgulega gti fundi.
Hitt er svo anna ml, a flestir hr blokkinni sja sktu og enginn kvartar yfir v enda br hr flk sem kann gott a meta og skilur arfir annara og tekur tillit til eirra.
a br enginn Sigurur hr.

2/11/06 19:00

Skabbi skrumari

g vil alldrei neinum nokku illt... v elda g sterkustu sktu sem g f og elda mnum stigagangi - me opna hur...
v hva er betra til a koma flki gott jlaskap en drindis sktuveisla... verst a g get ekki yfirgnft orlksmessukryddveislu Indverjans sem br sama stigagangi...

2/11/06 19:01

Dula

Tlum um alvru mat, sigin grsleppa er mli.

2/11/06 19:01

Texi Everto

Hann Ragnar fr Brimslk fr me ennan gamla hsgang fyrir mig egar g bau honum nefi afmlisskounarfer Sundlaugs um sufjr:

Sktuveislu skal n halda,
(fa la la la la, fa la la la).
a skelfilegum fnyk mun valda,
(fa la la la la, fa la la la).
Og ess vegna er r n boi,
(fa la la, fa la la, fa la la).
ar til bori verur hroi,
(fa la la la la, fa la la la).

orlksmessukvld mig ktir,
(fa la la la la, fa la la la).
kannski hringir ef mtir,
(fa la la la la, fa la la la).
Svo a enginn svangur fari,
(fa la la, fa la la, fa la la).
Set g upp -brosi spari-,
(fa la la la la, fa la la la).

2/11/06 19:01

Tigra

g t sktu hvern orlk heima hj pabba og finnst ekki vera jl n ess.
Pabbi eldar hana sjlfur, en g ver sjaldan nori vr vi neina lykt, eftir a pabbi fkk sr ofurviftu fyrir ofan eldavlina. Hn sgur mestu lyktina burt.
San egar bi er a elda sktuna, sur konan hans pabba hangikjti og a gti enginn giska a skata hafi veri tin essu hsi.

essi maur er augljslega fviti og bddu... er ekki skatan uppurin Vestfjrum? ar er hn hva best kst skilst mr, en ar komst einmitt pabbi upp lagi me a ta hana, egar hann var ar nmi.

essi karl tti a vera stoltur af essum Vestfirska si og halda sr saman svona einu sinni.

2/11/06 19:01

blugt

g heyri morgun a blaagrein sem hann skrifai blai 24 stundir, hefi hann sagt a a hefi oft urft a mla stigaganga og skipta um teppi eftir sktuveislur ba. (Fsinna auvita...)

En, taki eftir. Hann segir a hsin angi fram vor. Hann segir lka a konan hans eldi sktu og flji hann kjallarann og forist konuna. Forast hann konuna fram vor og fr mannskap til ess a mla hsi sitt allt a innan og skipta um glfefni milli jla og nrs?!

Hvlka ekkisens vitleysu, fulla af versgnum, hefi g aldrei ur vinni heyrt!

Mann bara langar a lrunga... einhvern...

2/11/06 19:01

Jarmi

g vann einu sinni hj fiskverkanda sem svo seldi hsi sitt. Hsi hafi veri nota undir fiskvinnslu, -geymslu og -urrkun tugi ra. n ess a skipta t svo miki sem einni sptu og n dropa af mlningu var hsi selt lyktarlaust. Kaupandinn notai hsi svo undir vottahs.

2/11/06 19:01

Golat

g var a ljka vi a troa mig eirri alsterkustu og bestu sktu sem g hef fengi. vlkur drarinnar matur. Skatan a lka sameiginlegt me frnda snum hkarlinum a fara srlega vel maga og vera nnast lknislyf fyrir sem ba vi vangfar magasrur.
Varandi lyktina, auvita er lykt af sktunni og sumum finnst hn slm. En hn er aldrei svo sterk a hn hopi ekki hratt og rugglega fyrir hangikjtsilminum.
Auk ess geta menn beitt hsri sem g veit ekki hvaan er runni, en er annig a vtir bmull ediki og setur brnina pottinum sem skatan er soin . Edikvtt bmullin a draga til sn talsveran hluta eirra lyktar sem ella dreifist um ngrenni.

2/11/06 19:01

Golat

Varandi Sigur Helga. a er nttrulega ekki lagi me manninn. g er feginn a g b einbli.
En takk fyrir arfan pistil blugt.

2/11/06 19:01

Galdrameistarinn

Hr verur ekkert forskot teki sluna en g pantai a sterkasta sem hgt er a f sktu orlk og me v verur a sjlfsgu a bryja vestfirskan hnomr.
Skatan verur a vera svo sterk a maur svitnar vi lyktina af henni
San tek g undir me Golat etta me hkarlinn og lknislyfi sem hann er.
Sigurur er smsl og rfill. Ekki vestfiringur fyrir fimmeyring. Honum hefur rugglega veri smygla anga fr Reykjavk.

2/11/06 19:01

Tigra

Svo er lka a skemmtilegasta sem g geri a gefa tlendingum sktu, hrkarl og brennivn til a skola v niur me!
[Ljmar afar miki upp me hrekkjaglampa augnunum]

2/11/06 19:01

PabbiBakkus

hverju ri fer g sktuveislu me fjlskyldunni, og hverju ri reyni g einzog g get a troa sktunni ofan mig. En aldrei n g meira en nokkrum munnbitum ur en g gefst upp og hrkklast niur a barnaborinu og f mr kjkling.

a er murlegt a vera a menni a geta ekki tuggi sktu.

2/11/06 19:01

blugt

Sem minnir mig a, arf a setja brennivnspelann frysti.

2/11/06 19:01

Jarmi

PabbiBakkus. Meiri hamsa og meiri tlg. Og meiri hita. Prufau a og verur hissa hva kemur miklu niur.

Svo stppum vi fyrir brnin 70% kartflur og 30% sktu fyrstu rin. a virkar kannski ig lka.

2/11/06 19:01

Galdrameistarinn

Rtt Jarmi, a virkai mig og ngu anskoti miki af hnomr etta.
Svo er lka gott fyrir byrjendur a f sr minnst kstu sktuna en hjla ekki a sterkasta.
Sjlfur tek g a allra sterkasta sem bst.

2/11/06 19:01

Isak Dinesen

Blugt: Vi skulum n vona a konan hans (mn?) fari oftar ba en veggirnir heimili meal slendingsins eru rifnir. ess utan er flk a jafnai aki "fatnai" egar a eldar vlkan vibj, en ekki hefur enn komist tsku a ekja veggi og glf fyrir esskonar eldamennsku.

a er svo alltanna ml hvort a vri ekki r.

2/11/06 19:01

blugt

J, en fyrst ekki er hgt a rsa pestina t me v a opna glugga og e.t.v. sja hangikjet, og ekki er hgt a vo hana af veggjum og r teppum heldur veri a mla og teppaleggja upp ntt, tti a vera hgt a vo hana r ftum? En bursta hana r tnnum ea vo af h?

hltur a sj vitleysuna essu.

2/11/06 19:01

Regna

a er vel hgt a bora sktu n ess a hafa brennivn me. Sama m segja um hkarl.
En g hef smakka mat sem var tur n brennivns. [Ljmar upp]

2/11/06 19:01

Nermal

g man bara hlandbrkjuna sem kom fr ngrnunum hrna um ri. lka krsilegt og a efa uppr sandkassa kattarins.

2/11/06 19:01

Isak Dinesen

Jj, lyktin skemmir lklega seint hsni - gaman s a reyna a fra rk fyrir eirri vitleysu. a arf ekki a deila um a verrinn hefur marga notalega stundina eyilagt - til dmis hj mr.

En g mun seint fara a mla me boum og bnnum essu mli frekar en flestum rum, en sjlfsagt ykir mr a i hlusti skoanir annarra hva etta ml varar. v a hefur ekki bara me tvglin a gera. Og Sigurur er ekki a fara a setja lg um etta sjlfur - slkt er hndum Alingis auk ess sem hsflg geta sett reglur sem flagsmenn eirra vera a fylgja. Hann er hinsvegar bara a tj ( essu tilfelli skynsama) skoun sna. Sjlfum tti mr rtt a vkja vri g hpi sktusmjattara og ti "herlegheitin" frekar veitingahsi.

2/11/06 19:01

Huxi

a er engin sta til a vera a ta skemmdan mat. a forfeur vorir hafi urft ess skum hungurs og harrttis. eir tmar eru linar. Megi eir aldrei aftur koma.

2/11/06 19:02

albin

Fyrrverandi tengd hefur gjarnan boi mr til stuveislu, nema r ar sem hn er erlendis, eldar sna sktu snyrtilegu eldhsi snu sem er snyrtilegu heimili hennar. a er a vsu sr h hsi. En t fyrrverandi tengd er hreinlega me ajax unum og lur engan saskap n sktalykt snu heimili.
Samt sem ur hefur hn unun af v a bja sktuveislu og mtplega fynna lyktina a veislu lokinni. (Hugsanlega m um kenna lmuu lyktarskyni a veislu aflokinni)

Eitt af leyndardmum ess a elda veislu mat ennan er a hafa loka a sr eldhsinu mean ef unnt er og hafa glugga vel opna. Edik skl ku hafa einhver lyktareyandi hrif og svo er best a ba me a rfa fyrir jlin ar til a loki hefur veri vi sktuveisluna.

g hef hyggjur af v a komast ekki sktu r.

2/11/06 19:02

Kargur

essi kallpungur var tvarpinu dag. Hann er lygari.

2/11/06 19:02

blugt

Kargur, hvar var hann tvarpinu? .e. hvaa rs og hvenr?

2/11/06 19:02

Kargur

tli a hafi ekki veri milli ellefu og tlf rs 1.

2/11/06 20:00

blugt

Ok, g er a byrja a hlusta nna. g bst samt vi v a vera brjlu af pirringi mean...

2/11/06 20:00

Galdrameistarinn

Heyri etta og hva er hgt a segja um svona flk?
a ekki heima einhverri lokari deild Kleppi?

2/11/06 20:01

blugt

a hefi g haldi. g n ekki utan um a hva etta er miki rugl!

2/11/06 20:01

Galdrameistarinn

Einhverjir eru byrjair a vla hr stigaganginum n egar. Held a a s tveim bum efstu h en eim var snarlega bent a steinhalda kjafti v allir arir sja sktu hr og au ru engu um a.

2/11/06 20:02

Huxi

svo a g bori ekki skemmdan fisk, s.s. kstan hkarl, signa grsleppu ea ksta sktu, er g ekki rfandi kjaft yfir v a arir leggi sr etta til munns. a er nefnilega fasismi og frekja.
Gleilega orlksmessu.

2/11/06 20:02

Isak Dinesen

a er ekki fasismi a rfa kjaft yfir einhverju. a er a nta sr tjningarfrelsi.

2/11/06 21:00

Grgrmur

etta segja nnasistar lka...
[glottir svo skn]

2/11/06 21:00

Skabbi skrumari

a er samt helber misskilningur a hr s um skemmdan mat a ra... etta er kvein verkun matnum... hann er ekki skemmdur...

2/11/06 21:01

Regna

g fkk sktu dag. [ Ljmar upp]

2/11/06 22:02

Tina St.Sebastian

g bannai mur minni a sja sktu. Hn st kafi einhverjum kli Krnunni dag. Lyktin ar var ngu slm, g legg ekki fnykinn sem gs upp vi suu.

Auk ess fr hn brjstsvia og bjg af sktu.

2/11/06 22:02

krossgata

Sktuneyslu rsins er bjarga.
[Ljmar hrra en friarsluverki]

2/11/06 22:02

Vladimir Fuckov

Eigi fengum vjer sktu gr, eigi dag og eigi morgun [Ljmar upp].

2/11/06 23:00

blugt

g f sko sktu hdeginu morgun!

2/11/06 23:00

Jakim Aalnd

afangadag?

Annars var skata og vel kst tindabykkja matnum vinnunni fstudaginn. a voru fir sem mttu matinn. Mr fannst etta algjrt lostti og hnomrinn maur!

2/11/06 23:00

Galdrameistarinn

Eftir aeins tta tma verur hr hj foreldrum mnum sktuveisla ar sem vera meira a segja nokkrir bitar af sterkustu sktunni bostlum. a merkilega vi etta bo er a hinga kemur jverji sem bsettur er Egilsstum, bara til a f sktu og a verum g og hann sem slumst um sterku.
Og a sjlfsgu er hnomr me essu.
[Ljmar fjra hringi kringum slkerfi]

2/11/06 23:01

Tigra

Sktuveislan dag var yndisleg. Einstaklega vel heppnu skata.
J jafnvel hundurinn minn fkk sm bita af lti kstri sktu og eins og vel upp ldum hundum smir, skflai hann v sig og vildi meira!

2/11/06 23:01

blugt

Mmm namm g borai sktu hdeginu. Hn hefi mtt vera rlti sterkari, en hn var samt g.

blugt:
  • Fing hr: 28/9/05 21:23
  • Sast ferli: 4/2/19 14:42
  • Innlegg: 8170
Eli:
Svergyja. Verndari vopnanna. Hersk me eindmum.
Frasvi:
Sver, notkun eirra og umhira.