— GESTAPÓ —
blóđugt
Heiđursgestur.
Sálmur - 2/12/05
Óveđur

Stundum ţykknar ekki bara í lofti.

Bylur vindur, boli nćđir,
ber ađ utan, hávćrt slćr.
Barnsins litla hjartađ hrćđir,
höggva, lemja gustir skćđir.

Lćvís hvílir minning, mara,
mćđan kenndi eina nótt;
í rokinu, ţá fjöllin fara,
fram ţau leita, af ţví bara.

Ungann litla ógnin neyddi,
allt ađ missa, sćttast viđ.
Barniđ sá en aldrei eyddi,
engan plástur fékk á meiddi.

Ennţá getur óbilgjarni
úfinn kárinn hrćtt og skelft.
Ungri konu, aftur barni,
illa svíđur. Rok á hjarni.

   (16 af 27)  
2/12/05 15:00

albin

Ég gćti ekki leikiđ ţetta eftir. [Klappar]

2/12/05 15:00

dordingull

Ţetta er ljómandi gott.

2/12/05 15:00

Jóakim Ađalönd

Stórfínt ljóđ, eđa bljóđ, eins og ég kalla ljóđin ţín bljóđugt.

2/12/05 15:00

Furđuvera

Magnađ, magnađ!

2/12/05 15:00

Skabbi skrumari

Glćsilegt... ţú ert ljómandi ljóđskáld...

2/12/05 15:00

Jarmi

Mađur verđur algjörlega ađ vefja sig í sćngina eftir ađ hafa lesiđ ţetta yfir.

2/12/05 15:00

blóđugt

Ţakka fyrir mig, ţiđ eruđ vođa góđ viđ nýgrćđinginn.

2/12/05 15:00

Offari

Fallegt takk.

2/12/05 15:01

Ţarfagreinir

Nöturlegt er ţađ. Fínt.

2/12/05 15:01

Hvćsi

[Hitar sér kakó, kveikir í arninum og vefur sig inní teppi]

Skál.

2/12/05 15:01

Heiđglyrnir

.
.
.
Álög legg á allan vind
öruggt geri húsiđ
Snara allan snjó og bind
snarlega um hlíđ og tind
.
Fyrir blóđugt..!.. Vel gert mín kćra..meira svona..!..

2/12/05 15:01

blóđugt

Ţakka ţér fyrir vísuna Heiđglyrnir minn, og ykkur hinum einnig fyrir orđabelgina.

2/12/05 15:01

Grýta

Uff! Mér verđur kalt.
Góđur sálmur blóđugt.

2/12/05 15:01

Haraldur Austmann

Snilld! Tek ofan hárkolluna.

2/12/05 15:01

Mjási

Ljóđiđ ţitt er frábćrt.
Ég ćtla ađ fara í peisu.

2/12/05 15:02

Sundlaugur Vatne

Stök snilld, kćra skáldsystir.
[setur upp hatt og tekur ofan fyrir blóđugu]

2/12/05 15:02

Vladimir Fuckov

Afar glćsilegt og eigi finnst oss rjett ađ kalla yđur nýgrćđing hjer. Sjerlega drungaleg stemmning.

2/12/05 16:01

Sćmi Fróđi

Ljómandi fínar vísur.

blóđugt:
  • Fćđing hér: 28/9/05 21:23
  • Síđast á ferli: 4/2/19 14:42
  • Innlegg: 8170
Eđli:
Sverđgyđja. Verndari vopnanna. Herská međ eindćmum.
Frćđasviđ:
Sverđ, notkun ţeirra og umhirđa.