— GESTAPÓ —
blóđugt
Heiđursgestur.
Dagbók - 1/12/07
Hagyrđingamót á ţriđjudaginn

Hagyrđingamót verđur haldiđ í Baggalútíu á ţriđjudaginn nćstkomandi, 15. janúar, klukkan 21:30 og eitthvađ frameftir.

Eftirfarandi yrkisefni eru í bođi:

1. Kynning og sjálfsmćring.

2. Litiđ yfir farinn veg. Hvađ stóđ upp úr á liđnu ári?

3. Hvort er betra, leti eđa dugnađur og afhverju?

4. Karlremba.

5. Uppáhalds maturinn ţinn.

6. Laumupúkaefni, kynnt á mótinu sjálfu.

Vona ađ sem flestir sjái sér fćrt ađ mćta!

   (2 af 27)  
1/12/07 12:00

Rattati

Bindindismót á miđvikudaginn... er ţađ ekki í beinu framhaldi?

1/12/07 12:00

Andţór

[Skráir sig] Fylgir ekki frír bolur skráningunni?

1/12/07 12:01

Skabbi skrumari

[Pantar bol].

1/12/07 13:00

Jóakim Ađalönd

Ég kem sko ekki!

[Prumpar]

1/12/07 13:00

Upprifinn

ég kem sennileg fyrst ađ öndin kemur ekki [rekur viđ]

1/12/07 13:00

Jóakim Ađalönd

Hva, hefurđu eitthvađ á móti mér, skítafýlan ţín?

1/12/07 13:00

Upprifinn

ćtti ég ađ hafa ţađ? hćnsni.

1/12/07 14:00

Regína

Jamm, ég kemst ekki. Ţađ er alltaf eitthvađ.

1/12/07 14:00

Upprifinn

Regína ţorir ekki. ha ha ha!

1/12/07 14:01

Pelabarn

er nýgrćđingum bođiđ?

1/12/07 14:02

Billi bilađi

Já, nýgrćđingar eru meira en velkomnir. Vald á bragfrćđi er ćskilegt, en ţó hefur ţekkst ađ bragfrćđi hafi ekki veriđ fylgt út í hörgul. Ţađ eru ţó undantekningar, og eiga ađ vera ţađ.

blóđugt:
  • Fćđing hér: 28/9/05 21:23
  • Síđast á ferli: 4/2/19 14:42
  • Innlegg: 8170
Eđli:
Sverđgyđja. Verndari vopnanna. Herská međ eindćmum.
Frćđasviđ:
Sverđ, notkun ţeirra og umhirđa.