— GESTAPÓ —
blóđugt
Heiđursgestur.
Dagbók - 1/11/04
Minningar

Og bananasósa...

Ţađ er svo notalegt ţegar góđar minningar streyma fram, ađ ţví er virđist af tilefnislausu. Allt á milli himins og jarđar getur kallađ fram ţessar góđu minningar, svo sem lykt, bragđ, litur, hljóđ eđa hlutur.

Í morgun var ég ađ baka og ţegar ég var ađ vaska upp hrćrivélarskálina til ţess ađ ég gćti hrćrt nýtt deig, ţá streymdu fram minningar um hana móđur mína. Ţarna ţar sem ég stóđ og horfđi á hendurnar á mér ţrífa skálina, sá ég hana mömmu fyrir mér ađ vaska upp ţessa sömu skál. Ţađ eru óteljandi stundirnar sem ég var međ henni í eldhúsinu ađ hjálpa henni viđ hitt og ţetta, góđar stundir sem ég gleymi aldrei. Já og svei mér ţá ef mér ţykir ekki bara örlítiđ vćnna um ţessa blessuđu hrćrivél mína sem ég hef oft blótađ sökum elli og lélegheita.

Međfylgjandi er svo uppskrift af bananasósu eftir ungriddara heimilisins. Ekki tiltók hann hve mikiđ magn vćri af hverju, svo ég geri ráđ fyrir ađ allt sé "eftir smekk".

Cheerios
Banani
Súkkulađikartafla
Gul kartöflumús
Mjólk
Allt hrćrt saman. Verđi ykkur ađ góđu.

‹flissar›

   (22 af 27)  
1/11/04 02:01

Narfi

Já blessađar minningarnar án ţeirra vćri ekki mikiđ gaman í samkundum međ góđum vinum.

Ţakka ţér fyrir ţessa uppskrift. Mér er fariđ ađ dauđhlakka til ađ smakka á ţessu.

1/11/04 02:01

Sćmi Fróđi

Skeggiđ mitt er orđiđ rakt af slefi, ţetta er uppskrift fyrir mig.

1/11/04 02:01

Bölverkur

Mange tak.

1/11/04 02:01

Heiđglyrnir

Riddarar eru frábćrir ojá...oseisei..já.

1/11/04 02:01

Litli Múi

Takk fyrir, ţetta á ég eflaust eftir ađ prófa.

1/11/04 02:01

Hundslappadrífa í neđra

Fór í Bónus ađ kaupa í uppskriftina en fann hvergi súkkulađikartöflu... Geturđu bennt mér á góđan díler?

1/11/04 02:01

blóđugt

Smáriddarinn tjáđi mér ađ súkkulađikartöflur fengjust í Samkaupum.

1/11/04 02:01

Narfi

Einnig fann ég vćnan slatta í Kolaportinu.

1/11/04 02:02

Lopi

Sósur eru góđar. Hins vegar geta ţćr veriđ hvimleiđar ţegar mađur missir ţćr á fötin.

blóđugt:
  • Fćđing hér: 28/9/05 21:23
  • Síđast á ferli: 4/2/19 14:42
  • Innlegg: 8170
Eđli:
Sverđgyđja. Verndari vopnanna. Herská međ eindćmum.
Frćđasviđ:
Sverđ, notkun ţeirra og umhirđa.