— GESTAP —
blugt
Heiursgestur.
Dagbk - 31/10/04
Foreldrar.

Undarlegt flk.

Foreldrar eru undarlegar mannverur. g leyfi mr a fullyra etta ar sem g hef rlitla reynslu fengi af foreldrum.
g foreldra, g er foreldri og g hef unni miki me brn annarra foreldra (og ar af leiandi haft tluver samskipti vi foreldra).
Foreldrar geta veri allskonar. Gir, slmir, gtir, sper-foreldrar, venjulegir foreldrar og ar fram eftir gtunum. Nveri kynntist g alveg nrri tegund foreldra... og mr blskrai.

Litli strkurinn minn var a byrja a fa ftbolta. Vi kvum a skella okkur nokkrar fingar og sj hvort etta vri eitthva sem honum lkai. Hann verur fimm ra fljtlega og er einn mesti orkubolti sem g hef nokkurn tmann s! Og hef g s nokkra. Hann elskar a hlaupa! Hann getur hlaupi endalaust. Svo egar g vissi a essar ftboltafingar vru mjg hentugum tma fyrir okkur bi kvum vi a skella okkur.
essum fingum eru krakkar fdd 2000-2001, semsagt 4ra og 5 ra. Foreldrarnir koma auvita me. Sumir krakkarnir voru arna lka fyrra og v er lagi a skilja au eftir ein fingunni. En vi, foreldrar nju krakkanna, vi sitjum og horfum , svona til ryggis, og foreldrabekknum sitja sko ekki allir og egja. Sumir skra brnin sn a hlaupa n hraar og sparka fastar og n boltanum og skora, skora, skora, skora! Skora n mark fyrir pabba! Og eitt dugir ekki. Skorau anna fyrir pabba!

En ein kona arna vakti mikla athygli mna. a var ekki hj ru komist. Barni hennar fr a hgrenja hvert skipti sem komi var vi a. Ekki urfti anna en a klukka drenginn strfiskaleik, og skrai hann upp yfir sig a hann vri brenndur og hann svii! Ef hann var klukkaur xlina skrai hann a banna vri a pota augu, og allt ar fram eftir gtunum. g hugsai strax me mr a essi drengur hefi bara gott af v a vera rttum, a yrfti a hera hann aeins upp, auka hj honum sjlfstrausti og vumlkt. Svo komst g a v hvers vegna hann er svona. Mir hans geri ekki anna en a brjta hann niur. Hn gargai hann tma og tma a n boltanum, svo egar hann ni honum ekki gargai hn enn hrra a hann tti a fylgjast me og reyna n a gera eitthva. Hann vri sko ekki rttalfur! "Sju hva essi strkur er gur, verur aldrei eins og hann ef reynir ekki a vera me." fullar 50 mntur vann konan stafastlega a v a niurlgja barni sitt me v a segja honum a hann vri ekki gur ftbolta, hann vri enginn rttalfur (sem greinilega var miki ml hj drengnum), hann gti ekki sparka, hann tti n ekki a hanga markstnginni eins og einhver kartflusekkur, hann tti a hreyfa sig. Endalaust hrsai hn svo rum dreng sem var reyndar mjg gur og tautai svo vi okkur hina foreldrana a sinn drengur vri n bara alltaf a hugsa um eitthva allt anna en ftbolta. Hrsai foreldrum hins drengsins hstert (sem mean annars sgu a au vonuu a hann yri frgur ftboltakappi svo hann yrfti aldrei a vinna... j a er ekki vinna a vera frgur ftboltakappi... ha?) og niurlgi sinn vxl. Hn passai sig lka alveg v a hennar drengur heyri hana hrsa hinum.
Svo egar fingin var bin hlt hn fram frammi fatahengi. Hva hann hefi eiginlega veri a hugsa, standandi arna syngjandi eitthvert lag mean allir hinir krakkarnir voru a spila! Hvurslags eiginlega etta s me hann!

g tti ekki til or. g er langt fr v a vera fullkomi foreldri. Vi erum a flest held g. En vlkri hegun hef g aldrei vinni ori vitni a fyrr.

   (23 af 27)  
31/10/04 17:00

Litla Laufblai

a n bara a flengja svona flk!

31/10/04 17:00

arfagreinir

Oj barasta ... g myndi selja upp ef g teldi a g gti fengi eitthva borga fyrir a.

31/10/04 17:01

Smi Fri

etta er ljta uppeldi, skil ekki svona flk!

31/10/04 17:01

Sindri Indrii

Hjlp. etta er slmt. Svona brn vera bld alla t og vera sklandi fram fullorins r og vera heratr bnus.

31/10/04 17:01

Lopi

Merkilegt hve flk getur veri viss sinni sk um eitthva sem er rauninni alrangt.

31/10/04 17:01

Sindri Indrii

Ertu viss?

31/10/04 17:01

Hvsi

etta ekki a last.
Var g vitni af svipuu atviki tjaldsti t landsbygginni. arna voru 3 fjlskyldur a spila knattleik ennan, ..m var arna fair sem niurlgi stubbinn sinn heiftarlega vellinum a vistddum blskrai.
Tkum vi flagarnir mlin okkar hendur, og egar furmynd essi fr afsis, a gera arfir snar, fkk hann sm spjall fr okkur strkunum.
(vi vildum n ekki skamma karlinn fyrir framan brnin hans)
En eftir um 20 mintna spjall fr karlinn a trast og s a sr og hagai sr betur a sem eftir lt helgar.

31/10/04 17:01

Sundlaugur Vatne

Svona foreldrar ttu a vara vi lg.

31/10/04 17:01

Galdrameistarinn

Nota slfrina kerlingarmyndina. Niurlgja hana me v a tala um hva arir foreldrar su n gir vi a byggja upp sjlfstraust hj brnunum snum, en minnast af og til a hvernig hn brtur sitt barn niur. Gti ori til ess (ef hn er me eitthva milli eyrnana) a hn htti essu niurbroti barninu.

31/10/04 17:01

B. Ewing

rttaforeldrar eru eitthver a ruglaasta og tryllsta li sem fyrirfinnst landinu. Eitt sinn bj g hlfrar mlu fjarlg fr auum tnum borgarlandinu.
Skipulagi var san breytt og sklagrunum hljltu var rutt burtu, svi snyrt og sltt, nokkur ftboltamrk sett upp og byrja a fa 3ja flokks li bjarins llu saman.
.
Fru a berast hreysti mikil og krftug inn um glugga og dyr svo a ekki var flafriur slrkum sdgum sumarsins. Barst etta semsagt yfir fjlmarga gara og hsk unz komi var a mnum verandi hblum.
.
Voru ar einmitt fer rttaforeldrar, nokkrir tugir, og fkyrin og gargi sem barst alla essa lei var me lkindum.
.
Alltaf egar boltinn sem brnin lku sr me var nnd vi annan markteiginn hkkuu skrin svo mjg a tla mtti a einhver hefi slasast alvarlega og kalla yrfti r yrlu Landhelgisgslunar til a ferja hvern ann sem l valnum sjkrahs a sem var hlfa mlu gagnsta tt fr vellinum.
Var etta meira og hvrara eftir v sem brnin voru yngri.
.
Hef g ar me kvei a senda hver au brn sem kunna a vera mnu lfi helst af llu allt anna til rttaikunar nema a teki veri fast essum uppkomum. Foreldrar sektair fyrir kjaftbrk svi ar sem barnarttir fara fram, skilti sem stendur BARNARTTIR, EKKI KEPPNISRTTIR veri berandi svinu.
.
Dugi a ekki til veri llum foreldrum meinaur agangur a kappleikjum sem essum til frambar.

31/10/04 17:02

Ormlaug

essi kona er augljslega villigtum - lklegast gerir hn s ekki grein fyrir hva hn er a gera og tlun hennar er einungis a "hvetja" strkinn sinn og ferst a svona klaufalega r hendi. etta getur reynst strhttulegt v me essu framhaldi mun hn lklega ala upp moringja Magnsar Scheving. En hva um a, ef hn heldur fram a haga sr svona skaltu ra essi ml vi hana - og meina g ekki gu tmi yfir kaffibolla heldu legg g til a kkir veski hennar - a tti a kenna henni.

31/10/04 17:02

feministi

etta var ekki g!

31/10/04 17:02

Nermal

a nottlega a spuvo gllann kllingunni me lt. Svo er ekki tiloka a hn s undiroku hjnabandi...

31/10/04 18:01

blugt

g hugsa a g segi n eitthva vi kerlu nst egar hn hagar sr svona (sem verur eflaust fstudaginn). g var svo hlessa essum skrum henni a g kom varla upp ori! g ver samt a segja hreinskilni, en engan htt af illgirni, a einhvern veginn efast g um a hn hafi buri til a taka athugasemdum me skynsemi.

blugt:
  • Fing hr: 28/9/05 21:23
  • Sast ferli: 4/2/19 14:42
  • Innlegg: 8170
Eli:
Svergyja. Verndari vopnanna. Hersk me eindmum.
Frasvi:
Sver, notkun eirra og umhira.