— GESTAPÓ —
blóđugt
Heiđursgestur.
Sálmur - 3/11/06
Jólakveđja

Ţetta var skrifađ í vćmniskasti í nótt, vonandi er ţađ í lagi.<br /> Verum glöđ og kát um jólin og ţakklát fyrir ţađ sem viđ eigum. Hafiđ ţađ öll sem best!<br /> Gleđileg Jól kćru Gestapóar!

Međ hćkkandi skćrri og skínandi sól
skulum viđ halda' okkar gleđileg jól.
En hugsum til ţeirra er ţjást mega nú
er ţiggjum viđ gjafir í friđi og trú

Hugsum til ţeirra, er hélar á grund,
sem hamingjan gleymir á jólanna stund.
Hugsum til ţeirra er svíđur nú svengd
er sitjum ađ borđunum, ánćgđ og sprengd.

Munum ađ stređiđ og stríđiđ hjá ţeim,
strembiđ ţađ gćti víst sótt okkur heim.
Gleđjumst ţví vinir í sćlu og sátt
og sofnum svo ţakklát í jólanna nátt.

   (3 af 27)  
3/11/06 00:01

Huxi

Já, ţetta var ég líka ađ huxa, en ţú orđar ţađ bara svo miklu betur en ég. Gleđileg jól.

3/11/06 00:01

Galdrameistarinn

Fallegt og hugljúft hjá ţér.
Gleđileg jól.

3/11/06 00:01

Andţór

Gleđileg jól. [Skál]

3/11/06 00:01

Texi Everto

[Spilar undir á munnhörpuna]

3/11/06 00:01

Upprifinn

Fallegt. og gleđileg jól.

3/11/06 01:00

Ívar Sívertsen

Mađur verđur eitthvađ svo klökkur viđ allan ţennan kveđskap... flott! Gleđileg jól!

3/11/06 01:01

krossgata

Falleg hugsun, gleđileg jól.

3/11/06 02:00

B. Ewing

Gleđilegu jólin, millijólin, áramótin og langt inn í nćsta ár. [Ljómar upp] Afar fallega hugsađ. Ég hef sem betur fer aldrei ţurft ađ vinna um miđ jól eins og svo margir fórnfúsir einstaklingar í heimnum.

3/11/06 02:01

Dula

Gleđilega hátiđ sömuleiđis Blóđugt mín.

3/11/06 02:01

Regína

Ég hélt ég hefđi kvittađ hér í gćr? [Klórar sér í höfđinu]. En ţetta er glćsilegt vćmniskast. Gleđileg jól!

3/11/06 03:01

Skabbi skrumari

Gleđlileg jól og takk fyrir ađ lífga upp á Gestapó... en vćmin ertu alldrei... Skál

3/11/06 03:01

Sundlaugur Vatne

Gleđilega hátíđ, kćra skáldsystir. Ţađ er ekki ofof ađ segja ađ ekki ertu ađeins stórskáld... ţú ert ţjóđskáld.

blóđugt:
  • Fćđing hér: 28/9/05 21:23
  • Síđast á ferli: 4/2/19 14:42
  • Innlegg: 8170
Eđli:
Sverđgyđja. Verndari vopnanna. Herská međ eindćmum.
Frćđasviđ:
Sverđ, notkun ţeirra og umhirđa.