— GESTAPÓ —
Hexia de Trix
Heiđursgestur.
Dagbók - 4/12/04
Kóngsins Křben

Póstkort frá Křben

Heilir og sćlir samGestapóar.

Čg skrifa ykkur frá Křben thar sem ég er núna střdd, til thess ad frćdast um upplýsingasetur og bókasřfn theirra Dana. Thessi ferd er ad sjálfsřgdu á kostnad baggalútísku ríkisstjórnarinnar (er thad ekki í lagi Vladimir?)

Enn sem komid er er adbúnadur mjřg til fyrirmyndar, utan nettengingin á hótelinu. Třlvurnar eru afar hćgar og ég finn ekki íslenska lyklabordid. Ad řdru leyti er thetta ágćtt.

Fyrir hřnd Bóka- og skjalasafns Baggalútíu mun ég halda áfram ad kynna mér starfsadferdir félaga minna hér í Křben, en hef samt á tilfinningunni ad ég geti frekar frćtt kollegana um ýmislegt, enda er allt best í Baggalútíu eins og gefur ad skilja.

Bestu kvedjur til ykkar allra,
Hexia

   (20 af 32)  
4/12/04 07:00

Sauđurinn

Hafđu ţađ gott í Křben Hexia.

4/12/04 07:00

Lómagnúpur

Ć, vertu nú svo vćn og farđu í Sorgenfri og fáđu ţér flćskestćg og bjór og gammeldansk. Svona fyrir mig. Ég skal borga ţér seinna.

4/12/04 07:01

Hakuchi

Varađu ţig á dönsku bókasafnsfrćđingunum. Ţeir eru međ ţeim grimmustu.

4/12/04 07:01

Vladimir Fuckov

Varđandi spurningu í fjelagsriti ţessu: Ţetta er ađ sjálfsögđu á kostnađ hins baggalútíska ríkis og verđi kostnađurinn eigi sjö stafa tala eđa ţađan af hćrri er um hneyksli ađ rćđa.

4/12/04 07:01

Ívar Sívertsen

Vladimir, Hexia er konan mín og ég er spillingaráđherra ţannig ađ hún mun ekki bregđast ţér.

4/12/04 07:01

Skabbi skrumari

Hexía mín, heldurđu ađ ţú getir skroppiđ yfir til Álaborgar til ađ kanna hvort ţeir fari ekki ađ senda mér Ákavítiđ sem ég pantađi fyrir viku síđan?
Gangi ţér allt í haginn... Skál

4/12/04 07:01

Tina St.Sebastian

Geturđu eki fćrt mér Fanta Shokata? Og kannske rússneskan bjór...han fćst í rússnesku búđinni viđ Örstedsparken...

4/12/04 07:01

Ívar Sívertsen

Vćri ţá ekki ráđ ađ kaupa löber í köben? Annars vil ég fá ţrjá kassa af Álaborgar ákavíti og svo einn gám af elefant. Og líka smá nammi... til ađ friđa börnin!

4/12/04 07:01

Vestfirđingur

Kaupmannahöfn er byggđ upp fyrir íslenskt fé. Ţetta var nápleis áđur en Baunarnir byrjuđu ađ arđrćna okkur. Gimlé á víst 5000 hlutabréf í D/S Svendborg, en vćlir alltaf yfir hluthafafundunum hjá A.P. Mřller. "Aldrei neinar almennilegar trakteringar ţarna," segir hann. "Bara verksmiđjusmákökur og kalt kaffi."

4/12/04 07:02

Hexia de Trix

Ég thakka gódar kvedjur, kćru vinir!

Ákavítid er víst á leidinni til ykkar med flugfragt. Ég leigdi stóra fragtvél undir herlegheitin og stíladi adressuna á Baggalútíska heimsveldid. Thetta ćtti ad vera komid til ykkar í sídasta lagi annad kvřld. Skemmtid ykkur vel elskurnar!

Annars er ég ad vanda mig vid ad láta kostnadinn ekki fara undir sjř stafa třluna, áttirdu ekki vid danskar krónur Vladimir?
Og Hakuchi: Thad er rétt ad dřnsku bókasafnsfrćdingarnir eru grimmastir. Thad er einmitt thad sem ég tharf ad lćra af theim... Á móti lćt ég thá hafa leyniformúluna mína um bláu silfurskotturnar, en their hafa verid ad sverma fyrir henni um nokkra hríd.

Kćr kvedja frá Křben!

4/12/04 07:02

Vladimir Fuckov

Vjer áttum reyndar viđ evrur (ţó Danir hafi hafnađ ţeim gjaldmiđli).

4/12/04 09:02

Hexia de Trix

Hafdu ekki áhyggjur, thetta er allt ad koma hjá mér. Ég fékk mér til dćmis slivovic í eftirrétt í kvřld, ad rádi góds vinar. Fimmréttadur matur med víni hefur verid settur á reikning baggalútíska ríkisins alla ferdina. Á morgun mun ég koma vid á Kastrup sem ku vera dýrasta fríhřfn Evrópu, thannig ad sjř stafa talan er svo gott sem komin í hřfn.

4/12/04 09:02

Ívar Sívertsen

Heyrđu mig nú Hexia... ertu ekki međ Visakortiđ mitt ţarna? Hefđirđu ekki átt ađ vera međ kort frá stjórninni?

Hexia de Trix:
  • Fćđing hér: 9/11/04 23:04
  • Síđast á ferli: 22/2/23 12:33
  • Innlegg: 5327
Eđli:
Prakkaranorn
Frćđasviđ:
Galdrar, töfrar, hrekkir, tvírćđni, bókasafns- og upplýsingafrćđi.
Ćviágrip:
Missti stjórn á sjálfri sér ţegar hún var stödd í Undirheimum fyrir nokkru og náđi happapeningnum ţegar Frelli lagđi gildru. Er nú stoltur eigandi happapeningsins, en man ekki lengur hvađ hún ćtlađi ađ gera viđ hann.