— GESTAPÓ —
Hexia de Trix
Heiđursgestur.
Dagbók - 8/12/04
Kćra Dagbók

Hvar hafa dagar lífs míns lit sínum glatađ?

Nú er ţađ svart. Alveg verulega svart.

Mér finnst ekkert skemmtilegt lengur. Ekki einu sinni ađ koma hingađ á Gestapó. (Megi hinn mikli Baggi fyrirgefa mér ţessi orđ)

Eina ljósiđ í lífi mínu er ađ ţađ er til athugunar ađ koma uppţvottavél fyrir einhvers stađar í kofanum mínum. Gallinn er náttúrlega sá ađ til ađ koma vélarskrattanum fyrir í eldhúsinu ţarf auđvitađ ađ taka ţar til fyrst.

Kannski ég ćtti bara ađ fara ađ lesa Tinnabćkurnar aftur. Horfa á Monty Python and the Holy Grail. Fara ađ vinna.... nei nú er ég komin á hálan ís.

Farvel í bili ljúfurnar mínar. Ég er farin ađ sjćna eldhúsiđ og lesa Tinnabćkurnar. In no particular order.

   (18 af 32)  
8/12/04 15:01

Vatnar Blauti Vatne

Ţađ léttir alltaf lund ađ skreppa í ferđalag til Ýsufjarđar. Bankađu bara upp á í Vatne-húsi og bróđir minn Sundlaugur mun međ ánćgju leiđsegja ţér um byggđina okkar og nćrsveitir.

8/12/04 15:01

Hakuchi

Nćr vćri ađ gera sér för til Clints Eastwood og spyrja hann ráđa.

8/12/04 16:01

Hexia de Trix

Clint hafđi engin svör.

3/12/07 09:00

krossgata

Hvađ ćtli mörg félagsrit heiti Kćra dagbók?

9/12/07 11:00

Hexia de Trix

Ekki nógu mörg, held ég.

Hexia de Trix:
  • Fćđing hér: 9/11/04 23:04
  • Síđast á ferli: 13/11/19 09:31
  • Innlegg: 5325
Eđli:
Prakkaranorn
Frćđasviđ:
Galdrar, töfrar, hrekkir, tvírćđni, bókasafns- og upplýsingafrćđi.
Ćviágrip:
Missti stjórn á sjálfri sér ţegar hún var stödd í Undirheimum fyrir nokkru og náđi happapeningnum ţegar Frelli lagđi gildru. Er nú stoltur eigandi happapeningsins, en man ekki lengur hvađ hún ćtlađi ađ gera viđ hann.