— GESTAPÓ —
Hexia de Trix
Heiđursgestur.
Dagbók - 10/12/04
Reiđhjól og ferđataska

Í dag sá ég alveg einstaka sjón.

Ţegar ég var stödd í miđbć Hafnarfjarđar í dag, sá ég mann á hjóli. Ţađ er auđvitađ ósköp hversdagsleg sjón, en ţessi mađur lék ótrúlegar jafnvćgislistir. Hann hélt nefnilega á köflóttri ferđatösku í hćgri hendi, um leiđ og téđ hendi sinnti skyldum sínum viđ ađ stýra.
Ferđataskan var mjög stór og virtist vera úttrođin, ţađ kćmi mér reyndar hreint ekki á óvart ađ hún hafi veriđ ansi ţung.

Nú hef ég ekki reynt ađ hjóla međ meiri farangur á reiđhjólastýri en sem nemur einum plastpoka međ 4-5 bókum í. Ţar ađ auki er ansi langt síđan ég sté síđast fćti á reiđhjól. Ţess vegna fór ég ađ velta ţví fyrir mér hvernig ţađ vćri yfirleitt hćgt ađ hjóla á reiđhjóli međ risastóra ferđatösku. Er ţetta mögulegt í alvörunni? Ég er helst á ţví ađ ţarna hafi veriđ um geimveru ađ rćđa.
Ţetta er allavega grunsamlegt í meira lagi.

   (16 af 32)  
10/12/04 06:00

Bölverkur

Hlýtur ađ hafa veriđ geimvera, allavega handleggsbrotnađi ég í sumar á reiđhjóli, án köflóttrar ferđatösku!

10/12/04 06:00

Anna Panna

Ég held ađ köflótta ferđataskan sé geimveran og mađurinn á hjólinu sé gervimađur sem var stjórnađ úr geimskipinu til ađ gera ferđir ferđatöskunnar sem sakleysislegastar. Ég meina hvađ annađ á mađur ađ halda?!

10/12/04 06:01

Steinríkur

Ţessir Hafnfirđingar eru klikk!

10/12/04 06:01

Hakuchi

Mig er fariđ ađ langa ađ eignast hjól á ný.

10/12/04 06:01

Ívar Sívertsen

Ég á hjól en ég á ekki skrokk sem getur veriđ á hjólinu... enn sem komiđ er... En ég er ađ vinna ađ ţví!

31/10/04 01:01

Doofus Fogh Andersen

Getur veriđ ađ í töskunni hafi veriđ sundurhlutađ lík? Var mađurinn flóttalegur til augnanna og kaldsveittur?

Hexia de Trix:
  • Fćđing hér: 9/11/04 23:04
  • Síđast á ferli: 22/2/23 12:33
  • Innlegg: 5327
Eđli:
Prakkaranorn
Frćđasviđ:
Galdrar, töfrar, hrekkir, tvírćđni, bókasafns- og upplýsingafrćđi.
Ćviágrip:
Missti stjórn á sjálfri sér ţegar hún var stödd í Undirheimum fyrir nokkru og náđi happapeningnum ţegar Frelli lagđi gildru. Er nú stoltur eigandi happapeningsins, en man ekki lengur hvađ hún ćtlađi ađ gera viđ hann.