— GESTAP —
Hexia de Trix
Heiursgestur.
Dagbk - 31/10/04
A vera dugleg ea ekki dugleg

Fyrirfram hafi g kvei a ennan laugardag skyldi g vo a minnsta kosti 6 vottavlahlss, rfa baherbergi og/ea eldhsi, fara Rmfatalagerinn og eiga gastundir me fjlskyldunni. a tkst ekki alveg...

dag rumskai g vi morgunp dtranna kl. 7.15, 7.31, 8.05 og 8.17. Klukkan 8.34 drslaist g fram r og gaf eim morgunmat. Klukkan 8.46 drslaist g aftur fram r og sussai dmurnar, enda urfti var a f svefnfri eftir vaktina. Klukkan 8.58 sussai g aftur. Klukkan 9.27 s g mr ekki frt a reyna a lra lengur, svo g drslaist ftur. Klukkan 9.37 htti g vi og fr aftur bli. Klukkan 10.04 urfti g enn og aftur a sussa afkvmin, og gafst endanlega upp v a reyna a sofa t.

Rtt fyrir hlfellefu var g svo komin Gestap. Um ellefuleyti var g dregin aan og mr tilkynnt a borist hefi brf til yngri dmunnar, hennar Dvu, ar sem henni var boi afmlisveislu milli klukkan 14 og 17. Um hlftlf var kvei a nra brnin aftur. mean dturnar nrtuu matinn setti g vottavl. Eftir a var teki til vi a setja balletthnt hfu Prmadonnu og ballernan svo fr dansfatnainn. Rtt fyrir hlfeitt var Prmadonna mtt ballettsklann. hljp g t nstu b sem seldi nokkurnveginn nothft skran viranlegu veri, og fjrfesti afmlisgjf. Brunai heim kofann og hfst handa vi a gera Dvu klra fyrir afmli. var stti Prmadonnu ballettinn og g hringdi mmu, hana Draumri de Trix. Sagist koma a skja hana um a bil klukkan 14.11. egar Prmadonna var komin heim var henni snarlega skellt annan alklna og vi mgurnar rjr drifum okkur t bl. var var kvaddur me virktum, enda urfti hann a sinna rum akallandi verkefnum. Dvu var fleygt inn afmli og vi Prmadonna vorum komnar til Draumrar mmu klukkan 14.14. a var allt lagi, enda ekkir amma sitt heimaflk og veit a g er ekki mjg stundvs.

N l leiin anna sveitarflag, ar sem vi gerum strinnkaup Rmfatalagernum og san var ferinni heiti Kringluna. Hi trlega gerist a g fkk blasti nnast vi innganginn og Draumrur amma (sem er orin eilti slm mjm) urfti ekki a ganga langa lei blastinu. a hafi lti a segja, enda urfti hn a ganga miki inni Kringlunni.

Klukkan 16.38 vorum vi aftur komnar t bl og drifum okkur heimabinn, enda urfti a skja Dvu r afmlinu og umferin yngra lagi. Dva lt a sjlfsgu ba eftir sr eins og nafni gefur til kynna. Klukkan 17.06 var haldi til heimilis Draumrar mmu, ar sem hn bau okkur upp kaffi og me v. Klukkan 18.08 var ml a koma sr heim me dmurnar og fara a huga a kveldmat.

N sit g hr Gestap og er me mral yfir v hva g var dugleg dag. Ea var g kannski dugleg?

   (15 af 32)  
31/10/04 15:02

Ugla

varst dugleg!
Voalega vri maur til a sofa stundum t...

31/10/04 16:00

Jakim Aalnd

Mjg dugleg Hexa mn. Ekki afrekai g helminginn af essu dag, enda fri...

31/10/04 16:00

var Svertsen

Og hvar er stri bjrinn minn?

31/10/04 16:00

Skabbi skrumari

g klrai ekki a lesa etta en a sem g las segir mr a srt hetja... skl Hexa...

31/10/04 16:00

Kargur

g s hva stefnir hj mr. Og g var reyttur v einu a lesa etta. Hvurnig g a fara a essu? Og engin amma til a bjarga mr.

31/10/04 16:00

B. Ewing

www.grannyforrent.com hltur a vera til Hamborgaralandi. Annrs var Hexa grar dugleg og skipulg essum degi. a a geta alaga allar tlanir a njustu uppkomum hversdagsins er hfileiki t af fyrir sig sem ekki llum er gefinn.

31/10/04 16:01

Hexia de Trix

[Klkknar] Takk elskurnar. Mr lur betur nna.

var, bjrinn inn er rkinu. Hann var ekki innkaupalistanum.

31/10/04 17:01

Sindri Indrii

Vertu ekki svona vond vi kallinn. En um fram allt leggu ig!

Hexia de Trix:
  • Fing hr: 9/11/04 23:04
  • Sast ferli: 13/11/19 09:31
  • Innlegg: 5325
Eli:
Prakkaranorn
Frasvi:
Galdrar, tfrar, hrekkir, tvrni, bkasafns- og upplsingafri.
vigrip:
Missti stjrn sjlfri sr egar hn var stdd Undirheimum fyrir nokkru og ni happapeningnum egar Frelli lagi gildru. Er n stoltur eigandi happapeningsins, en man ekki lengur hva hn tlai a gera vi hann.