— GESTAP —
Hexia de Trix
Heiursgestur.
Pistlingur - 31/10/04
ori, get - en vil ekki!

Amma mn blessunin, hn Draumrur de Trix, sagi mr fr v um daginn a kvennafrdaginn fyrir 30 rum hefi hn fari heim a baka smkkur. morgun tla g a taka mmu mna til fyrirmyndar, en sleppa essu me smkkurnar.

g vinn vinnusta ar sem konur eru yfirgnfandi meirihluta. Flestar eru um a bil kynslinni eldri en g og muna vel kvennabarttuna sem bar hva hst fyrir um a bil 30 rum. g segi kvennabarttuna, v mnum augum var ekki um jafnrttisbarttu a ra eim tma.

Vinnusta mnum verur loka kl. 14:08 morgun eins og svo mrgum rum. Einn af hinum fu karlmnnum sem vinnur ar mun nta sr tkifri og fara a skja brnin leikskla og skla, svo konan hans komist n niur b. Gaman fyrir hann. egar g tji samstarfsflki mnu a a yri mnum verkahring a skja brnin mn, var mr tj a a tti a vera hlutverk vars. g tti a vera allsherjarfri. g benti eim stareynd a lklega yri n allt meira og minna brjla ef allir strtisvagnablstjrar leggu niur strf til a skja brnin, svo konur eirra gtu fari niur Lkjartorg. Hvernig ttu allar konurnar a komast niur b ef engir vru strtarnir? bl? Hva me blasti? Og yrftu pabbarnir ekki a hafa blinn til a skja brnin? Samstarfskonur mnar uru kjaftstopp.

etta litla dmi mitt m heimfra mjg margar atvinnugreinar. Ef allir pabbar fara r vinnunni til a sinna brnunum og allar mmmur fara niur Lkjartorg, er allt lama. Tilgangurinn me kvennafrdeginum er ar me horfinn niur um niurfalli, enda f kallarnir jafnmiki fr fr vinnunni sinni og vi kellingarnar. a verur ekkert um a a kallarnir vinni sn 100%. Og alvru, er einhver svo barnalegur a halda a einn kvennafrdagur leirtti launasela kvenna? Gir hlutir gerast hgt.

a enn eigi eftir a lagfra sumt jafnrttinu okkar, hefur mjg margt breyst undanfrnum 30 rum. a ykir ekki lengur tiltkuml pabbar ea afar ski brn skla og leikskla. a ykir ekki tiltkuml eir skeini brnunum, snti eim, setji tgubbu sngurver vottavl og eldi hollan og gan heimilismat. Fyrir 30 rum voru karlar bjargarlausir egar eim var dembt etta hlutverk. Nna er etta daglegt brau og enginn ltur niur karlmenn eir sinni heimilisverkunum. Vi urfum engan 24. oktber lengur til a segja kllunum a hjlpa til heimilinu. eir gera a flestir hvort e er, sumir meira a segja alveg n ess a a urfi a hnippa .

Jafnrtti - og ar me tali launajafnrtti - arf a innrta heimilunum. Vi erum enn fst eirri klisju a stelpur su prar og a s allt lagi a strkar su me svoltil lti v etta su n einusinni strkar.
g var einhverntma a bsnast yfir v hva dtur mnar, r Prmadonna og Dva, ttu a til a vera erfiar. Alltaf a slst og rfast og almennt a vera me strkapr. Kunningjakona mn (sem strk) hneykslaist trlega mr, g las a milli lnanna a henni tti g vera hfur uppalandi. Hn sagi orrtt Hexia ert alltaf a tala um hva a s erfitt a vera me brn - og ert me stelpur!
Hvers konar jafnrtti getum vi bist vi a n fram jflaginu ef etta er vihorfi?

g mun taka mr fr kl. 14:08 morgun til a sna samstu me eim konum sem eiga enn basli me a f jafnmiki tborga og karlmennirnir. En ar me endar mn samstaa. g tla ekki a fara a taka tt hysterskum kellingafundi niri Lkjartorgi. g tla ekki a fara a lta eins og jafnrttisbarttan hafi litlu sem engu skila. a er ekki nema rtt rm ld san konur fengu a kjsa - ef r voru ornar 40 ra! N mega allar konur kjsa og r eru meira a segja kjrgengar. a ir samt ekki a allar konur urfi a fara frambo, bara af v a r mega a! Stundum finnst mr umran vera farin a snast um a a konur eigi a gera eitthva, bara af v a r mega a. hverju er vali flgi?

g vel a vera heima morgun og eiga ga stund me dtrunum mnum. r eiga a skili a hitta mmmu sna stundum, enda er einn slmur fylgikvilli jafnrttisbarttunnar s a konur (og lka menn) hafa ekki lengur a val a vera heimavinnandi. Laun einnar fyrirvinnu duga bara ekki lengur.

Munum a gir hlutir gerast hgt.

   (14 af 32)  
31/10/04 23:01

Tigra

g er hjartanlega sammla r.
Mr finnst t.d. lgin um a blabla margar konur VERI a vera ingi.. mjg rng!
Konur bja sig fram ef r vilja.. a neyir r enginn til ess.. en bannar a ekki heldur.
r virast bara ekki hafa sama hugann.
Auk ess finnst mr essi lg vera a segja a konur geti ekki komist ing nema me tilstilli essara laga.
Ef konan er ngu hf, er hn kosin.
Lgin ttu a vera rf.

31/10/04 23:01

Hexia de Trix

Einmitt!

31/10/04 23:01

Hundslappadrfa nera

Reyndar finnst mr a a allir myndu urfa a leggja niur vinnu myndi sna fram mikilvgi kvenna vinnumarkainum.

31/10/04 23:01

Hexia de Trix

Eins og g sagi: er tilgangurinn farinn, etta me a konur vinni aeins hlutfalli af vinnu karla samhengi vi launamuninn.

31/10/04 23:01

Hundslappadrfa nera

Er ekki tilgangurinn lka a sna fram a a a konur htti vinnu hafi hrif? (Vsa samt svar mitt Kvennafrdagurinn rinum, tel a inn fulla rtt a VELJA a vera me krakkana, gott fyrir lka a sj gnguna, skelltu r bara me au me r:)

31/10/04 23:01

Offari

Konur hafa smu mguleika og karlar:
Til a komast ing.
Til a komast stjrnunarstur.
Til Nms.
Til a vera heimavinnandi.
Vantar bara a r geri a!

31/10/04 23:01

Hundslappadrfa nera

Konur hafa smu HFILEIKA til ofangreinds, en ekki alltaf mguleika. Loglega hafa r smu mguleika, en raunin er a r f oft ekki smu laun, ekki vegna ess a r vilji a ekki, heldur vegna launaleyndar. Einnig er v miur til staar samflagsfordmar sem sjst best v a VR s stu til nlegrar auglsingar.

Og etta me a vera heimavinnandi, held a enginn hafi jafna mguleika til ess tveggjafyrirvinnu samflagi ntmans.

31/10/04 23:01

Hexia de Trix

Offari: r gera a. Nema a vera heimavinnandi. a arf a vera vel st fjlskylda sem hefur efni slkum munai.

Hundslappadrfa: Mr dettur ekki hug a fara me brnin mn vguna mib Reykjavkur morgun. A fara annig me ltil brn tti a vara vi lg. g vil a brnin mn geti veri nlgt klsetti, mat, drykk, rlegheitum og mjkum sfa til a hvla sig .

31/10/04 23:01

Hundslappadrfa nera

g er mir lka, rk n fyrir heimaveru eru fullgild. Fr hvorte a sj gnguna kvldfrttunum.

31/10/04 23:01

Hexia de Trix

Mr er sltt sama hvort g sji gnguna ea ekki. g hef oft s margar kellingar samankomnar. Mr finnst essi samkoma niri b bara vera hmbkk, ef g m ora a annig. a a fara heim kl. 14:08 er feykingu sterk yfirlsing. a fer alvarlega taugarnar mr hva arf alltaf a gera alla hluti grand!

Minna er meira.

31/10/04 23:01

Hundslappadrfa nera

Jamm.

31/10/04 23:01

feministi

Hvaa lg ertu a tala um Tigra mn?

g tla a ganga t morgun, vinnustaur minn gefur ekki fr. g er ekki a ganga t til a reka Hexu ea neinn ing ea einhvert starf sem hn krir sig um. g er a ganga t samt fjlda annara kvenna til a vekja athygli v a rtt fyrir a margt hafi unnist er enn langt land.

31/10/04 23:01

Nermal

g held varla a essar agerir skili mikklu. g er t.d einn af essum dmigeru lglaunamnnum, held a konurnar sem vinna me mr su bara mjg hlistum launum. En auvita tti ekki a vera til kynbundinn launamunur ri 2005.

31/10/04 23:01

Galdrameistarinn

Hexa. g tek ofan fyrir r og essum snilldarpistli num. Gti ekki veri r meira sammla.

31/10/04 23:02

Jakim Aalnd

Sammla Galdra. Fr Hrarita tlar niur b, en g lt Jn Reiknings sinna ritarastrfunum mean. a arf varla a taka fram a fr Hrarita verur ekki launum niri b.

1/11/04 00:00

var Svertsen

En hvernig verur ar, tli allar essar kellingar fi nokku laun fyrir ann tma sem eftir er dagsins? Og ef ekki hefu r ekki tt a htta klukkan hlf tlf til a vera bnar a vinna fyrir launum til jafns vi karlmenn? En hefu r ekki fengi borga til nema hlf tlf... og hefu r tt a htta klukkan tu til a ... i fatti hva g er a fara. En svo er anna, f g ekki afsltt leiksklanum fyrir tapaar stundir ar? Og heilsdagssklanum?

1/11/04 00:01

Grta

a er ekkert a v Hexia a verir heima me dtrum num. Samvera foreldra og barna er mikilvg.
a eiga ekki allar konur heimangengt dag. Fjldi kvenna mun mta nir b til a minna a fullt jafnrtti er ekki komi , milli kynja.
Vi mtum til a tryggja dtrum essa lands bjartari og ruggari framt.

Hexia de Trix:
  • Fing hr: 9/11/04 23:04
  • Sast ferli: 13/11/19 09:31
  • Innlegg: 5325
Eli:
Prakkaranorn
Frasvi:
Galdrar, tfrar, hrekkir, tvrni, bkasafns- og upplsingafri.
vigrip:
Missti stjrn sjlfri sr egar hn var stdd Undirheimum fyrir nokkru og ni happapeningnum egar Frelli lagi gildru. Er n stoltur eigandi happapeningsins, en man ekki lengur hva hn tlai a gera vi hann.