— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 1/11/07
Erik

Hugurinn líđur nú líkt og í draumi,
lćt ég hann fćra mér eldgamla sýn:
Ţegar viđ sveitar um lćddumst í laumi,
ég var litlasta systirin ţín.

Ţú varst mín hetja, minn herklćddi ver.
Hvađ ég ţig dáđi og mjög ţig tilbađ.
En vissir ţú af, hver mín ađdáun er?
Hélstu ef til vill lítiđ um ţađ?

Í heiminum allar ég gersemar gćfi,
gćti ég fengiđ ađ tala hann viđ.
Er hann seinast leit ţađ var sem ađ hann svćfi
ég veit sálin hans loksins fékk friđ.

   (2 af 83)  
1/11/07 03:00

Skabbi skrumari

Mjög gott og fallegt... takk fyrir ţetta...

1/11/07 03:00

Ívar Sívertsen

Fallegt Tigra! Mjög áhrifamikiđ ţegar mađur ţekkir söguna ađeins á bak viđ ljóđiđ.

1/11/07 03:00

Lopi

Takk fyrir ţetta fallega ljóđ, Tigra.

1/11/07 03:00

Hexia de Trix

Yndislegt!
[Knúsar Tigru og gefur henni kakó]

1/11/07 03:00

Villimey Kalebsdóttir

Nú veit ég vođalega lítiđ um ljóđ.. [rođnar]

En, mér fannst ţetta vođalega fallegt. [Ljómar]

1/11/07 03:00

Hugfređur

Fallegt og sorglegt, takk fyrir ţetta mjása

1/11/07 03:00

Ţarfagreinir

Fagurt. [Ţerrar tár]

1/11/07 03:00

Wayne Gretzky

[ Horfir á Tigru ]

[ Fćr fjöldamörg rykkorn í augun ]

1/11/07 03:01

Wayne Gretzky

Hvert fór ritiđ hans Hlebba?

1/11/07 03:01

Dexxa

Fallegt og svo sorglegt.. [knúsar Tigru]

1/11/07 03:01

krossgata

Fallegur söknuđur.

1/11/07 03:01

Vladimir Fuckov

Fallegt, sjerstaklega fyrir ţá sem eitthvađ vita um hvađ býr ađ baki.

1/11/07 03:01

Rattati

Mjög fallegt.

1/11/07 03:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Knús

1/11/07 03:01

hlewagastiR

Sá sem fćr efitrmćli eins og ţessi hefur svo sannarlega til einhvers lifađ. Og lifir í raun enn.

1/11/07 03:01

Regína

[Kemst viđ]

1/11/07 03:01

Andţór

Glćsilegt!

1/11/07 04:00

Anna Panna

Já, ţetta er fallegt. [Knúsar Tigru]

1/11/07 04:01

Bismark XI

Takk Tigra get sagt ţér ţađ ađ viđ rest hugsum líka svona til hans.

1/11/07 04:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ţađ er sannarlega dýrmćtt ađ geta fćrt tilfinningar í orđ á ţennan hátt. Međ ţví má ljá hugrenningunum kraft sem getur flutt ţćr yfir höf & lönd, gegnum tíma & rúm, & um hvađa óravíddir sem hugsast getur.

1/11/07 05:01

Tigra

Knús Bissi, ég veit ţú saknar hans líka.

1/11/07 07:01

B. Ewing

Ó knús! [KnúsarTigru]

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.