— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Sálmur - 3/12/07
Eitt lítiđ

Ekkert nema orđ svo máttlaus smá
á ég handa ţér og finnst ţađ miđur.
Hugur minn er allt ţađ sem ég á
ef ţú vilt ţá skal ég helga hann yđur.
Ţó ekki mun hann auđinn fćra ţér
má annađ meira og betra í hann nota.
Sćki ţér ađ heimsins ólánsher
hjá mér áttu ósökkvandi flota.

Ef ađ lífiđ leika mun ţig grátt
lćt ég ekki stađarnumiđ, nćgja.
Ađ fá ţig til ađ brosa smátt og smátt,
smćla eđa verđa bara sátt.
Ég mun koma ţér til ţess ađ hlćja.

   (23 af 48)  
3/12/07 04:00

Regína

Ţetta er yndislegt. Ég held ég fari ađ endurskođa viđhorf mitt til hagyrđinga.

3/12/07 04:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ansi gott; velheppnuđ samsetning snoturra hugmynda & mannbćtandi bođskapar.

3/12/07 04:00

Upprifinn

Góđur

3/12/07 04:00

Heiđglyrnir

Virkilega yrkilega óviđjafnanlegt....Riddara-Skál minn kćri.

3/12/07 04:00

Útvarpsstjóri

Góđur

3/12/07 04:01

Tigra

Vá... Ţetta var eiginlega bara... magnađ!

3/12/07 04:01

krossgata

Indćlt bros. Hlýjar manni á köldum vetrardegi. Takk.

3/12/07 04:01

Salka

Svo sćtt. <Ljómar upp>

3/12/07 04:01

Tigra

Ég held ađ Salka hafi fundiđ rétta orđiđ. Ţetta var ótrúlega sćtt.

3/12/07 04:02

Suđurgata sautján

Ţú ert uppáhalds hunkurinn okkra allra !

3/12/07 05:01

Anna Panna

Já, ţetta er svo sćtt ađ ef ţetta ljóđ vćri lifandi vćri ţađ hvolpur međ stóóóór brún augu!

3/12/07 10:02

Jóakim Ađalönd

Ţetta er svo vćmiđ ađ fóarniđ kippist til...

1/11/07 03:01

Tigra

[Lćtur fara vel um sig á uppáhalds ritinu]

2/11/07 09:01

Wayne Gretzky

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.