— GESTAPÓ —
víólskrímsl
Nýgrćđingur.
Sálmur - 2/11/03
Inspírasjón

Svona getur andinn hellst yfir mann af minnsta tilefni.

Klćmist Hlewi manna mest
megir á hann hlýđa.
Ţó viđ yrđum fegin flest
fengi hann loks ađ ríđa.

Víst má telja ađ verinn hér
vađi ei í konum.
Allt sem andann vekur er
agnarsmátt á honum.

Eitt er víst sem aldan tćr
ótt viđ ströndu hjalar
Ađ einatt sá sem ekkert fćr
almest um ţađ talar.

   (15 af 23)  
2/11/03 09:01

Heiđglyrnir

Jćja Hlebbi minn, ţá er bara ađ flýja, allt hefur komist upp.

2/11/03 09:01

Júlía

Snilld!

2/11/03 09:01

Hakuchi

Sérleg snilld.

2/11/03 09:01

Stelpiđ

Bravó fyrir skrímsli!

2/11/03 09:01

Tigra

*klappar*

2/11/03 09:01

hundinginn

Horfir í eigin barm.

2/11/03 09:01

Nornin

*klappar líka*
Frábćrt.. skemmtilega dónalegt á snyrtilegann hátt... elska svona!

2/11/03 09:01

Muss S. Sein

Ţarna var hin hála lína fetuđ listilega.

2/11/03 09:02

hlewagastiR

Já, ţetta er helvíti flott ádrepa og allar leiđréttingar munu hljóma harla aumlega. Nú verđ víst ađ mćta međ frúna á nćsta hitting til ađ reka af mér slyđruorđiđ.

2/11/03 09:02

Vladimir Fuckov

Ţetta er eitthvert glćsilegasta níđ er vér höfum séđ hér á Gestapó - frábćrt [klappar]

2/11/03 09:02

Finngálkn

Kćra skrímsl! - Má ég vera nćstur!

2/11/03 10:00

Vímus

Please ! Veittu mér slíkan heiđur líka.

2/11/03 10:00

plebbin

Ţetta kalla ég ađ vera tekinn í <ritskođađ>

2/11/03 10:00

Golíat

Afar kureisilegt níđ...

2/11/03 10:00

Nafni

He he ...

2/11/03 10:01

Heiđglyrnir

Hlebbi minn ţarna tókstu karlamannlega á málunum, sé ekki hvernig hćgt vćri ađ gera
ţađ betur.

3/12/12 01:01

Vladimir Fuckov

Föstudagsmúgur !
Skál !
[Sýpur á fagurbláum kóbaltdrykk]

3/12/12 01:01

Regína

[Sýpur á fagurbláum drykk]. Skál!

3/12/12 01:01

Golíat

[Lepur grćnt tesull]. Skál!

3/12/12 01:01

Grýta

[Múgćsist og svolgrar glćran vökva] Skál!

víólskrímsl:
  • Fćđing hér: 10/12/03 20:34
  • Síđast á ferli: 8/11/13 17:14
  • Innlegg: 3
Eđli:
Útlagi. Eirir engum.
Frćđasviđ:
Víólspil, lestur ţungra bóka sem fara illa í tösku, karókíbarir, hjólreiđar, pípulagnir, eyđing meindýra, kurteisleg framkoma viđ embćttismenn, volgur bjór.
Ćviágrip:
Fćtt og óuppalid. Eftir stormasama ćsku, ormatínslu í úthverfum Reykjavíkurborgar, eltingarleiki vid lögreglu, heimspekilegar umrćđur vid ýmiss konar ađstćđur og illa dulbúnar brottvísanir frá virđulegum menntastofnunum flúđi víólskrímsliđ til Hollands til ađ mennta sig í músíkfrćđum. Hefur nú ađsetur í gömlu Reykjavík, ţar sem ormétin reynitré skýla ţví fyrir illsku heimsins,