— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 31/10/06
Sparifötin

Međ fáu skiptum sem ég geri óhefđbundiđ ljóđ... en ţađ verđur ađ hafa ţađ.

Hafiđi tekiđ eftir ţví
hvađ viđ verđum öll eins og lítil börn
Ţegar viđ erum komin í sparifötin.
Allt verđur miklu minnisstćđara.
Gleđin verđur glađlegri,
sorgin sorglegri
og ekkert, er eins einmanalegt
og einmana mađur í sparifötunum.

   (13 af 83)  
31/10/06 19:01

Ţarfagreinir

Ţetta kitlađi einhverjar taugar í mér ... ansi gott.

31/10/06 19:01

Galdrameistarinn

Djúpt.
Takk.

31/10/06 19:01

Texi Everto

Flott, gott.

31/10/06 19:01

krossgata

Grátbrosleg mynd.

31/10/06 19:01

Suđurgata sautján

Frábćrt

31/10/06 19:01

Dula

Úff mađur fćr gćs alveg.

31/10/06 19:01

blóđugt

Ţađ er nokkuđ til í ţessu. Gott ljóđ.

31/10/06 19:01

Billi bilađi

Ţetta var gaman ađ lesa.

31/10/06 19:01

B. Ewing

Ţetta er ákaflega myndrćnt. Eina neikvćđa sem ég get sagt eru litla, nćr ósýnilega innsláttarvillan sem ég fann viđ ţriđja lestur. [Glottir eins og nörd]

31/10/06 19:01

Nermal

Nćs ljóđ

31/10/06 19:02

Kondensatorinn

Set ţetta í spariritin.

31/10/06 19:02

Grágrímur

Flott
Eina sem huxanlega er einmannalegra er einmanna mađur í sparifötum, borđandi á Kentucky Fried...

31/10/06 19:02

Regína

Gott hjá ţér Tigra.

31/10/06 20:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Flott lesning.

Ţú nefnir ađ ţetta sé eitt af fáum skiptum sem ţú gerir óhefđbundiđ ljóđ . . .
Mér finnst ţú nú svosem ekki heldur hafa veriđ neitt sérstaklega atkvćđamikil í hefđbundnum kveđskap, íţađminnsta ekki hérumslóđir. Hvernig vćri ađ spreyta sig ? !

31/10/06 20:01

Tigra

Bah... ég sem eiginlega bara hefđbundin ljóđ ţegar eitthvađ gerist sem kveikir í andanum hjá mér. Ég er međ allavega tvö í félagsritum sem heita Sjálfsmorđ og Minningargrein.
Ég var virk á "Kveđist á" hérna 2003-2004 eđa á ţeim tíma, en ég veit ekki. Datt eiginlega alveg úr sambandi.

31/10/06 22:00

Lopi

Ţú verđur ađ fara ađ drífa ţig ađ ćfa ţig í bragfrćđinni. Gerđu bara eins og ég, gerđu lélegar vísur til ađ byrja međ. Annars takk fyrir flott ljóđ.

31/10/06 22:01

Garbo

Gott ljóđ Tígra.

2/12/10 03:01

Ţarfagreinir

Hey - ég er ekki lengur einmana í sparifötunum!

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.