— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Sálmur - 9/12/08
35

Kannski heyrast ungir drengir raula ţetta í útvarpinu fljótlega.<br /> Titil sálmsins á kettlingurinn minn sem stökk á lyklaborđiđ ţegar ég var ađ reyna ađ hugsa hann upp.

Ég sendi ţér í litlu ljóđi
ljúfust orđa minna.
Skáldiđ auma skreytir sig
skugga vćngja ţinna.

Sumrin liđu ljósum hrađar
lýstu stjörnur vetur.
Aldrei hafa áđur tvö
elskast lengur,betur.

Ţá skömmu stund er ćskan okkur
entist, var sem draumur.
Í tilhlökkun ég tćpast sá
hve tíminn var naumur.

   (1 af 48)  
9/12/08 23:00

Ţetta finnst mér fallega kveđiđ, skál fyrir ţví!

(Upph. 3. erindis: Sú skamma stund...)

9/12/08 23:00

Jóakim Ađalönd

Jamm. Barasta djöfulli gott og meiriháttar. Skál fyrir ţessu og prump í lokin!

9/12/08 23:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Flott

9/12/08 23:01

Regína

Já, snoturt.
Mér finnst reyndar vanta eitt atkvćđi í allra síđustu línunna, en ţađ syngst kannski jafn vel fyrir ţví, og ţá er ţađ í lagi.

9/12/08 23:01

Huxi

Fallegt og einlćgt. Ţetta geturđu, ţá sjaldan sem ţú sést hérna... Skál fyrir ţér og kvćđum ţínum

9/12/08 23:02

núrgis

Varstu ađ reyna ađ hugsa kettlinginn ţinn upp? Fallegt ljóđ hjá ţér :)

10/12/08 00:00

Álfelgur

Vá! Flott...

10/12/08 01:01

Ţarfagreinir

Ţessi vćmniskvćđi ţín eiga alveg örugglega eftir ađ verđa klassík einhvern tímann, Andţór. Ţau eiga ţađ allavega sannarlega skiliđ.

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.