— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 4/12/04
Líkin á götum úti.

Ef gengiđ er úti á rökum gangstéttum borgarinnar eftir vorskúrirnar, má sjá lík liggjandi eins og hráviđri út um allt.
Krćkluđ, stöppuđ og kramin, liggja ţessi hrć hér og ţar á gangstéttunum og fćr mig til ađ svíđa í brjóstiđ ađ hugsa til ţess ađ einhverjir ţurfi ađ enda líf sín á ţennan hátt.
Síđan liggja hrćin á gangstéttinni ţangađ til rigningin aumkar sig yfir vesćla og líflausa líkamana, og skolar ţeim í burtu.
Viđ sem stćrri erum ćttum ađ bera ábyrgđ á lífum annarra, sem flýja úr moldinni ţegar rignir, svo ađ ţeir drukkni ekki.
Viđ erum ţau sem byggjum ţessar andstyggđar gangstéttar svo ađ viđ komumst auđveldar á milli stađa, en tökum ţar međ hundrađir lífa!
Litlu greyin vita ekki betur og skríđa upp á gangstéttarnar í leit ađ öryggi, en ţađ er svo sannarlega falskt öryggi.
Kćru baggalýtingar! Gćtiđ hvar ţiđ stígiđ! Hér eru líf í húfi, hversu smá sem ţau virđast vera.

   (58 af 83)  
4/12/04 06:02

Smábaggi

Ánamađkar?

4/12/04 06:02

Haraldur Austmann

Ţú getur ekki dćmt okkur á líkum.

4/12/04 06:02

kolfinnur Kvaran

Ertu ađ segja mér ađ ađrir Bagglýtingar fari yfirleitt úr húsi? Og hvađ ţá ţegar ađ ţađ rignir? ‹Hrökklast afturábak og hrasar viđ›

4/12/04 07:00

Ívar Sívertsen

hvađ er ţetta út?

4/12/04 01:00

Steinríkur

Já - viđ skulum safna ţeim saman og fara međ ţá út ađ vatni til ađ kenna ţeim ađ synda.

4/12/04 01:01

Heiđglyrnir

Sorglegt, bara sorglegt.

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.