— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 5/12/04
..Fyrsta prófiđ..

Samrćmt stúdentspróf

Ég rölti hress í skólann í morgun, vel undirbúin undir prófiđ sem ég var ađ fara í; međ kodda og fullt fullt af litum.
Ég var nefnilega ađ fara í samrćmt stúdentspróf.

Ég fann út hvar ég ćtti ađ sitja og ţegar bjallan hringdi, rölti ég róleg inn í stofuna mína ásamt 20 samnemendum mínum.
Prófinu var útdeilt og ég renndi snögglega í gegnum ţađ og merkti.
Ţví nćst bađ ég um aukablađ, sem ég fékk.. og ţá hóf ég ađ myndskreyta.
Ţetta var gullfalleg mynd.. en örlítiđ dramatísk.
Á henni var fljúgandi fjöldamorđskind sem var ađ elta kind sem fórnađi höndum á hlaupunum.
Önnur kind stóđ hjá og hélt fyrir munninn, en tvćr kindur voru ţegar fallnar í valinn.
Á ţetta horfđi eineygt blóm međ áhuga, sem og sólin og eitt ský, en hvorugu virtist lítast á blikuna.
Til allrar hamingju var ofurkind á leiđ til bjargar.

Margir gerđu ţađ sama og ég.. (kannski ekki međ kindum og öllu) en margir einfaldlega sváfu gegnum allt prófiđ.
Ég lúllađi smá á koddanum mínum ţegar ég hafđi lokiđ viđ myndina, en ţegar klukkutími var búinn af prófinu ţá gengum viđ öll, nema kannski svona 4-5, út.
Ţađ sama átti sér stađ í öllum hinum stofunum í skólanum, og ekki bara í MH, heldur líka í MR, Versló og Kvennó.. og einhverjir í FÁ voru međ í ţessu líka.

VÉR MÓTMĆLUM ÖLL!

   (51 af 83)  
5/12/04 02:01

Golíat

Hverju mótmćlirđu?
Auđvitađ er áfall fyrir alla ađ klára stúdentinn, bestu árin ađ baki og ekkert nema grýttur stígur fullorđinsáranna og brauđstritsins framundan. En viđ hvern er ađ sakast? Ţér vćri nćr ađ falla međ sćmd á prófunum og lengja menntaskólann um ár ţannig. Eđa er ţađ máliđ, heldurđu ađ myndin sé ekki nógu góđ?

5/12/04 02:01

Tigra

Viđ mótmćlum auđvitađ samrćmdum stúdentsprófum.
Ţau eru bara helvítis rugl... háskólarnir ćtla ekki einu sinni ađ taka ţau gild.

5/12/04 02:01

Nornin

Húrra fyrir ţér og öđrum vćntanlegum nýstúdentum, ađ láta ekki ţvinga ykkur til ađ taka ţessi samrćmdu stúdentspróf.
[Klappar fyrir uppreisninni]

5/12/04 02:01

Ţarfagreinir

Aumingja kindurnar. Hvers eiga litlu munađarlausu lömbin ađ gjalda?

5/12/04 02:01

Ívar Sívertsen

meeeee

5/12/04 02:01

Tumi Tígur

Ég ćtla ađ leyfa mér ađ giska á ađ ţú fáir ekki mjög háa einkunn á ţessu prófi.

5/12/04 02:01

Tigra

Varla.. en einkunnin skiptir í raun ekki máli.
Ég ţarf ađ taka prófiđ til ađ fá stúdentsskírteiniđ mitt.. en ţađ skiptir engu hvađ ég fć.

5/12/04 02:01

Hakuchi

Kemur ţetta inn í međaleinkunnina? Taka skólarnir sín eigin próf í íslensku, til hliđar viđ ţetta samrćmda próf?

5/12/04 02:01

Tigra

Skólarnir taka sín eigin próf í Íslensku og einkunnin sem ég fć fyrir samrćmdaprófiđ kemur ekki á prófskírteininu mínu.
Ţar stendur bara: Lokiđ.
Ţetta kemur ţví ekki inn í međaleinkunnina.. og hefur engan sýnilegan tilgang.

5/12/04 02:01

voff

Hvurt í heitasta! Ég hélt ađ ţú vćrir a.m.k. komin í Háskóla.

5/12/04 02:01

Tigra

Hehe.. bráđum.. bráđum.

5/12/04 02:01

Isak Dinesen

Ţekkirđu ţennan Togga sem kann ekki ađ stafa nafniđ sitt?

5/12/04 02:01

Tigra

Já.. Hann var einn af ţeim sem sat allan tíman.. hann reyndi í 3 klst ađ stafa nafniđ sitt.. ég veit ekki hvort ţađ heppnađist.. ég var farin.

5/12/04 02:01

Isak Dinesen

Gerđu okkur ţann greiđa ađ mćla ekki međ Gestapóveru viđ hann.

5/12/04 02:01

Tigra

Engar áhyggjur.. hann gćti örugglega ekki skráđ sig inn..

5/12/04 02:02

Holmes

Ég er nú bara nýskriđinn upp úr leikskóla svo: til hamingju Tigra

5/12/04 02:02

Berserkur

Já, til hamingju Tigra! Svo er líka alltaf gaman af smá uppreisn.

5/12/04 03:00

Heiđglyrnir

Til hamingju Tigra mín...!

5/12/04 03:01

Lómagnúpur

Ţér á eftir ađ hefnast fyrir ţetta einhvern veginn. Samrćmingarnefndin lćtur ekki hafa sig ađ fífli.

5/12/04 03:01

Gvendur Skrítni

Resistance is futile

5/12/04 03:01

RokkMús

Tigra, ţú fćrđ ţá ekki jafn hátt og Kristín.

5/12/04 04:00

Limbri

Er ţađ ekki akkúrat máliđ, ţú og Kristín fáiđ einmitt báđar "Lokiđ" ?

-

9/12/07 02:01

Wayne Gretzky

Hér ćtla ég ađ laumast

9/12/07 06:01

Wayne Gretzky

Já og enginn finnur mig!

9/12/07 09:01

Wayne Gretzky

HAHa

9/12/07 22:00

Wayne Gretzky

Múhaha!

31/10/07 06:01

Wayne Gretzky

HEHHAERSRN

1/11/07 04:01

Wayne Gretzky

WRTJWJ%YJWYT

Jíiííííha!

1/11/07 02:01

Skreppur seiđkarl

Tippihhh...

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.