— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Sálmur - 2/12/07
Smá svona ađeins

Ţó flest séu dáin & foldu nú náin,
fćrustu skáldin & ljóđsmiđir.
Ţó léleg sé spáin ţá lifir enn ţráin,
og lćrast enn frćđin & orđsiđir.

En lítiđ ég gef í ţá lúđa sem yrkja,
litlaust & óstuđlađ helvítis drasl.
Óbundinn kveđskap tekst ađeins ađ virkja,
örfáum snillingum -langt eftir- basl.

   (24 af 48)  
2/12/07 11:01

Andţór

Og til ađ hafa ţađ á hreinu ţá er Gísli, Eiríkur og Helgi einn af ţeim örfáu snillingum sem tekst ţađ.

2/12/07 11:01

Offari

Ţarf mađur nú ađ binda ljóđin saman til ţess ađ ţau teljist ekki drasl?

2/12/07 11:01

Upprifinn

Ţađ sem ekki er bundiđ fast getur dottiđ og orđiđ ónýtt. ţađ er drasl frćndi sćll.

2/12/07 11:01

B. Ewing

[Lánar Offara snćri]

2/12/07 11:02

Upprifinn

Og svo ađ ţađ sé á hreinu ţá finnst mér ţetta félagsrit Andţórs mjög gott.

2/12/07 11:02

blóđugt

Glćsilega kveđiđ Andţór.

2/12/07 11:02

Garbo

Góđur!

2/12/07 11:02

Günther Zimmermann

Ţađ er nú ţađ. Hvers vegna kallast óbundin orđabuna k v e đ s k a p u r ? Ţađ ţarf ađ finna annađ orđ yfir slíka samsuđu, sem lýsir henni betur.

Eins vil ég benda áhugasömum á ritgerđina „Ađ yrkja á íslenzku“ eftir dr. Jón Helgason, prófessor. Hún er skyldulesning ţeim, sem vilja skilja ljóđagerđ á íslenzka tungu.

2/12/07 11:02

krossgata

Skemmtilega kveđiđ og alltaf tími til ađ skála. Skál.

2/12/07 12:00

Regína

Mjög vel gert.

2/12/07 12:00

Günther Zimmermann

Eftir Egil Jónasson:

Ţađ er hćgt ađ ţekkja frá
ţá sem ekki ríma - sérđu.
Rytjuskegg er oftast á
andlitinu neđanverđu.

Egill Jónasson: Egilsbók. Reykjavík 2001, bls. 78.

2/12/07 12:01

Anna Panna

Asskoti flott. Já, held ég segi ţađ bara aftur, asskoti flott!

2/12/07 12:01

Billi bilađi

Jú, ćtli ţetta sé ekki međ ţínum allra bestu.

2/12/07 13:01

Ţarfagreinir

Jamm.

2/12/07 16:01

Tigra

Hć fćv!

2/12/07 16:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Gott, gott.

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.