— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Sálmur - 2/12/07
Til Huxa

Eftir frábćra níđvísu Huxa til Upprifins byrjađi ég á einni til hans sem vatt síđan upp á sig. Ţetta varđ síđan fyrst of fremst lofkvćđi, samt á ţann hátt sem tíđkast á Skammast í bundnu. <br /> Svo langađi mig einnig ađ skjóta fyrra kvćđi mínu af forsíđunni.

Eitt sinn á balli í afskekktri sveit,
afdala bćndur ţar drukku.
Sćtasta stúlkan á samkomu leit,
sómapilt, dömu til lukku.

Og ţar sem ađ brennivín blandast viđ dans
má búast viđ talsverđu gaman.
Er dansleikjum lýkur kemst margur til manns,
ţó mest virđist ráđa ţví daman.

Oftast nćr ţarf ekki meira en mey,
mjög fulla, út ćlda´ í framan.
Segja viđ einhvern strák of fullan, hey!
,,ćtluđum viđ ekki heim saman?"

Ţetta´ er víst oftast hin íslenska leiđ,
og ćtla ég flest sambönd dubba.
Upp sem smá fyllirís asnalegt skeiđ,
og annađ hvort kannski mun gubba.

Ég gef mér ţađ, ţau hafi ţannig tvö hist,
ţreytt eftir balliđ og fjöriđ.
Foreldrar Huxa ţar héldu í tvist,
hafandi fundist ţađ kjöriđ.

Ţeim frábćra atburđi fögnum viđ nú,
í fátćklegum hjörtum okkar.
Grandleysi foreldra´ í getnađi jú,
ţađ gleymdust víst heima´ allir smokkar.

   (25 af 48)  
2/12/07 06:01

Útvarpsstjóri

[Glottir] Vel ort!

2/12/07 06:01

krossgata

Og lýkur ţar fyrsta kafla í ćvi Huxa, "Hverning verđa Huxar til".

[Glottir]

2/12/07 06:01

Grágrímur

Snilld... annars hélt ég alltaf ađ Huxar yxu á trjám...

2/12/07 06:01

B. Ewing

Stórfenglegur kvćđabálkur.

2/12/07 06:01

Garbo

Glćsilegt!

2/12/07 06:01

Jarmi

Heppinn.

2/12/07 06:01

Billi bilađi

Međ yfirlegu mćtti laga hnökrana - en skemmtilegt er ţađ. Skál.

2/12/07 06:02

hvurslags

Ţetta er brilliant.

2/12/07 06:02

Huxi


Ţú ert bévítans bullukollur.

2/12/07 07:01

Heiđglyrnir

Virkilega skemmtilegt...Riddara-skál.

2/12/07 02:00

Jóakim Ađalönd

[Híar á Huxa]

Haha! Kokkálađur...

2/12/07 03:02

Upprifinn

skál og takk.

2/12/07 08:01

Tigra

Hvenćr kemur "til Tigru" Hmm?

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.