— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Dagbók - 9/12/06
Ţađ er eitthvađ viđ sandkassann

Dagurinn í dag byrjađi ekki nógu snemma. Ţó í rauninni byrji hann alltaf snemma, stundum bara tek ég ekki ţátt í honum fyrir en um hádegi. Aldrei get ég sofiđ lengur. Ţađ vill nefnilega svo til ađ ég bý viđ hliđina á leikskóla og ef ég sökum leti minnar í vaktafríum eđa barferđum í miđri viku ákveđ ađ sofa út, er ţađ ekki hćgt nema mesta lagi til hádegis. Ţá fara börnin út ađ leika og ţađ er ekki fyrir nema heyrnadaufa ađ sofa út í gegnum ţau lćti sem myndast í svo fjölmennum stórfiskaleik og tíđkast í ţeim skóla.
Ég staulađist á fćtur og rölti yfir. Fóstrunar og börnin eru farin ađ ţekkja mig ágćtlega og um leiđ og ég opna hliđiđ hlaupa alltaf einhver börn til mín brosandi út af eyrum, öll út í sandi. Ţau vita samt ađ áđur en ég er tilbúinn ađ leika eitthvađ verđ ég ađ fara inná kaffistofu og fá mér kaffi. Fóstrurnar heilsa mér alltaf og spjalla ađeins. Eftir tvo bolla af kaffi er ég orđinn góđur og fer út. Ţar blasir hann viđ mér í allri sinni dýrđ. Sú guđs veraldar almáttugs ásjóna. Sandkassinn.

Ég veit ekki hvađ ţađ er en einhverra hluta vegna veitir mér ekkert jafnmikla hugarró og ađ sitja ţarna í sandkassanum, uppá litlu bláu gröfunni og moka holu í sandinn. Ţađ er eitthvađ viđ ţađ ađ sem lćtur mig gleyma öllum mínum vandamálum og ég er aftur orđinn strákur. Áhyggjulaus og hamingjusamur. Börnin hjálpa mér og ţann hálftíma sem ég og ţau eyđum í mokstur gćti ekki veriđ eytt á betri vegu.
Ég veit ekki hvernig ţađ orsakađist ađ ég fór ađ vera tíđur gestur ţarna á leikskólanum og sennilega hvergi annarstađar í öllum leikskólum landsins tíđkast ţađ ađ 23 ára gamall karlmađur fái ađ labba inná leikskóla, sníkja kaffi og leika sér í sandkassanum. Ţennan stutta tíma sem ég ver í sandinum er ég mađurinn. Allir vilja heyra hvađ ég hef ađ segja, ég er spurđur álits á hinum ýmsu hitamálum dagsins eins og hver eigi ađ ver´ann og hver gćti hafa faliđ rauđu, góđu skófluna. Svo leysi ég úr hinum ýmsu ágreiningum og líđur eins og miklum sáttasemjara. Ţennan hálftíma sem ég ver á leiksvćđinu er ég mikill mađur. Stćrstur, sterkastur og klárastur.
Svo kveđ ég og labba út um hliđiđ.

Ţá er ég aftur orđinn međalstór, aumur og hálfviti. Og öllum nema móđur minni er sama hvađ mér finnst.

   (48 af 48)  
9/12/06 18:02

krumpa

Falleg saga. Hefur ţér ekki bara dottiđ í hug ađ vinna á leikskóla? Ţá vćrir ţú alltaf mađurinn!

9/12/06 18:02

Grýta

Flottur!

9/12/06 18:02

krossgata

Merkilegt og skemmtilegt.

9/12/06 18:02

Offari

Ţú ert sko mađurinn.

9/12/06 18:02

Billi bilađi

Nú er ţađ ekki lengur bara móđur ţinni sem finnst ţađ. [Ljómar upp og minnist átján góđra barnaheimilisára]

9/12/06 18:02

Dula

Flottur mađur ţarna á ferđ hvort sem er í sandkassanum eđa ekki, vel skrifandi og orđheppinn.

9/12/06 19:00

Andţór

Takk

9/12/06 19:00

Jarmi

Sannir karlmenn eru ţeir sem börn líta upp til og eiga ţađ skiliđ.

9/12/06 19:00

Regína

Ţetta er eiginlega sniđugra en ađ vinna á leikskóla. Fyrir krakkana meina ég. Gaman fyrir ţau ađ fá gest á hverjum degi. Vel skrifađ hjá ţér líka.

9/12/06 19:01

Hakuchi

Ég tek undir ofanritađ hól.

Gott ef ég öfunda ţig ekki líka. Mér fannst alltaf ógurlega gaman ađ vera á gröfunni í sandkassanum.

9/12/06 20:01

Nornin

Ţú ćttir ađ vinna hjá ÍTR.
Ég gerđi ţađ í nokkur ár og ţađ er skemmtilegasta starf sem ég hef gegnt um dagana.
Ađ fá ađ róla sér, renna sér og byggja sandkastala í rigningu er ţađ besta í heimi [ljómar upp]

31/10/06 09:01

Óskar Wilde

Ég skil hvađ ţú átt viđ Andţór. Í 21 ár bjó ég viđ ţađ ađ milli 8 og 17 voru 5-6 krakkar heima hjá mér.

Eftir erfiđann dag í skólanum, ţar sem allir stríddu manni fyrir ţađ eitt ađ vera til, var alltaf ćđislegt ađ koma heim. Einmitt af ţví ađ ţar var mađur sko mađurinn !

Ég kíki stundum heim til mömmu á vinnutíma eftir ađ ég flutti ađ heiman, ađallega ef allir eru vondir viđ mig í vinnunni.

Ţađ er kannski spurning um ađ finna sér svona leikskóla til ţess ađ kíkja viđ á, jafnvel í hádegismat bara daglega.

2/12/07 07:00

Skreppur seiđkarl

Ţó ţetta sé gamalt bréfsefni, ţá vil ég koma fram ţökk til höfundar um ađ setja ţetta fram, ţetta vakti upp hjá mér alveg ţvílíka nostalgíu.
Ég var nefnilega einn af ţeim sem langađi alltaf rosalega mikiđ til ađ leika mér á bláu gröfunni en ţađ voru bara tvćr og ég fékk aldrei ađ prófa. Ég sagđi líka alltaf, "Iss, ţetta er líka bara asnalegt" og fór ađ moka annarsstađar.

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.