— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Sálmur - 1/12/07
Til hetju

Ég kann nú varla svona. Hinsvegar ţykist ég vita ađ honum myndi ţykja vćnt um ađ ég hafi allavega reynt.

Veit ég núna vinur minn,
varla hvađ skal segja.
Ţó sjáumst viđ nú varla´ um sinn,
vil ég ekki ţegja.

Ýmislegt var um ţig sagt,
eins og flesta menn.
Meir á ţig en mig var lagt,
og mikiđ kom í senn.

Margoft sáttir sátum viđ,
í sígarettureyknum.
Ţegar allt var ađeins biđ,
eftir fćri´ í leiknum.

Og týpiskt ţú ađ tefla djarft,
til ţess varstu fćddur.
Nú aldrei vinur aftur ţarft,
ađ engjast raunamćddur.

Kappinn minn ég kveđ ţig nú,
kćrlega ađ sinni.
Vona ég ađ vitir ţú,
ađ verkiđ tókst ţar inni.

   (28 af 48)  
1/12/07 12:01

Billi bilađi

Ţađ liggur greinilega afskaplega létt fyrir ţér ađ yrkja.
Skál.

1/12/07 12:01

Aulinn

Fallegt.. afskaplega fallegt.

1/12/07 12:01

blóđugt

Góđ kveđja frá góđum dreng. [Kinkar kolli]

1/12/07 12:01

krossgata

Tek undir orđ allra ofangreindra. Skál.

1/12/07 12:01

Upprifinn

Já Andţór ţetta er fallegt.

1/12/07 12:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Frábćrt

1/12/07 12:01

Útvarpsstjóri

Fallega og vel ort.

1/12/07 12:01

Álfelgur

Ţetta er fallegt -einhvernvegin tengi ég ţetta samt viđ mafíuleikinn.

1/12/07 12:01

blóđugt

Mig grunar nú ađ ţetta eigi sér dýpri rćtur en í einhverjum leik á internetinu.

1/12/07 12:01

Andţór

http://www.dv.is/frettir/lesa/3822

1/12/07 12:01

Aulinn

Börn sem ég var einu sinni ađ passa búa í íbúđinni fyrir neđan.

1/12/07 12:01

Regína

Ţú kannt ađ velja ţér vini, og yrkir vel um ţá líka.

1/12/07 12:01

Álfelgur

Samhryggist ţér innilega. [Tárast bara smá]

1/12/07 12:01

Skabbi skrumari

Mjög flott og ég samhryggist... hetja fram í fingurgóma...

1/12/07 13:00

Jóakim Ađalönd

Skál!

1/12/07 13:01

Offari

Ţetta er fallegt ljóđ sem minnir mig á ađ ég samdi eitt sinn ljóđ um mann sem talinn var af. En sá virđist ennţá vera sprelllifandi svo ég ćtla ađ endurútgefa ljóđiđ aftur.

1/12/07 16:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Dável & drengilega kveđiđ.

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.