— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Sálmur - 31/10/07
Til hamingju

Innblástur ţeirra sem yrkja hér ljóđ
ef ađeins ég gćti ţar fylgt ţinni slóđ.
Ég gćfi´í ţađ allt mitt alíslenska blóđ
ef ort gćti´ađ hćtti hér meistarans
- samhverfu snillingsins Jónatanz.

   (7 af 48)  
31/10/07 15:00

Lokka Lokbrá

Jahá. Svona yrkja snillingar.

31/10/07 15:00

Bismark XI

Vel gert enda hef ég frétt ađ ţú sért mađur sem hefur mikin áhgua á ljóđum.

31/10/07 15:00

Ívar Sívertsen

flott!

31/10/07 15:00

krossgata

Sammála.

31/10/07 15:00

Regína

Gott Andţór!

31/10/07 15:01

Wayne Gretzky

Uss, ef mađur gćti ort eins og hann ..

31/10/07 15:02

Skabbi skrumari

Ţessu getur mađur ekki veriđ ósammála... til hamingju... Skál

31/10/07 16:00

Jóakim Ađalönd

Sko ţig!

31/10/07 18:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Núna er ég alveg bit,
orđsins bróđir kćri.
Ţakkir fyrir ţetta rit
ţér ég hiklaust fćri.

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.