— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Sálmur - 3/11/06
Jólahjóla

Gleđileg jólin og guđ gefi ţér,
gćfu og allt ţađ sem dreymir ţig.
Ţó glitrandi fáir ei gjafir frá mér,
gerđu ţađ erfđu ţađ ei viđ mig.
Ef vissi ég hvađ ţú nú vildir ađ gjöf,
vandamál yrđi ţađ harla neitt.
Ég fćrandi kćmi međ heiminn og höf,
handa ţér innpakkađ jólaskreytt.

Vildir ţú hágćđa heimabíó,
helvíti splunkufínt steríó.
Viljir ţú eitthvađ svo lítiđ og létt,
látlaust en bragđgott svo dásamlegt nett.
Ég get svo sem pakkađ inn prins póló!

Viljir ţú ađeins fá ást jafnvel knús,
ćđislegt fínt er ađ spara.
Í kaupbćti skal ég ţá skenkja ţér djús,
og skella´ uppúr, brosa og fara.
Geti ég örlítiđ glatt ţig međ ţví,
ađ gefa ţér oggupons bros hér.
Hér međ ég gef ţér nú hálftima frí,
frá helvítis tuđinu í mér.

   (31 af 48)  
3/11/06 00:01

blóđugt

[Flissar] Já gleđilegt jól Andţór.

3/11/06 00:01

Huxi

Ţađ er ekki mikil raun ađ hlusta á tuđiđ í ţér. Ţú ert svo skemmtilegur.
Gleđileg jól gormurinn ţinn.

3/11/06 00:01

Texi Everto

[Pakkar inn brosi og gefur Andţóri í skóna]

3/11/06 00:01

Upprifinn

Gleđileg jól

3/11/06 01:00

Ívar Sívertsen

Gleđileg jól karlinn, ţessi kveđskapur er mjög viđeigandi!

3/11/06 01:00

Anna Panna

Heilan hálftíma?!! Ţú ert örlátur ţessi jólin ţykir mér!

Gleđileg jól annars og takk fyrir ađ hafa villst inn á Gestapóiđ á árinu (sem ég geri ráđ fyrir ađ hafi veriđ einn af hápunktum ţess! [Glottir jólaglotti]).

3/11/06 01:01

krossgata

Gleđileg jól greyiđ mitt,
gauka ađ ţér kveđju.
Gott nýtt ár og hengdu hitt
hrumt viđ tímans keđju.

3/11/06 01:02

Regína

Sama og Anna Panna sagđi.

3/11/06 02:00

B. Ewing

Gleđilegu jólin, millijólin, áramótin og langt inn í nćsta ár. [Ljómar upp] Rendu svo ađ ţegja í smástund [Glottir eins og fífl]

3/11/06 02:01

Dula

Gleđilega hátíđ elsku Andţór.

3/11/06 03:01

Skabbi skrumari

Gleđileg jól og takk fyrir allar góđar stundir á árinu sem er ađ líđa... Salút međ ţetta félagsrit...

3/11/06 03:01

Sundlaugur Vatne

Gleđilega hátíđ, kćri skáldbróđir. Skemmtilega ljóđađ.

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.