Skrípó
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Fréttir
Lesbók
Enter
 
Ţjóđbók
Smćlki

Tilkynning frá Vegamálastjóra

Terlínbuxurnar komnar. Margar stćrđir. Margir litir.

Tađa

til sölu. Sími 3341.

Tónleikahaldarar athugiđ!

Erum ađ taka viđ bókunum. Ekkert of bissí ennţá. Verđum bráđum komnir međ söngvara.
Tommy Lee.

Frjálslyndir og óháđir óskast

ţurfa ađ geta tekiđ ađ sér ýmis nefndarstörf sem fyrst.

Jólasveinn

óskast til ađ skemmta karlmanni á sextugsaldri á ađventunni. Ţarf ađ vera vel lođinn.

Frímúrarar!

Orgía í kvöld! Fjölmennum.
Nefndin

Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA