Til sölu!
Vegna flutninga: Ţvagleggur (2 m, gagnsćtt plast), stómapoki (4 lítra - sem nýr) og reiđhjólapumpa (ţarfnast viđgerđa). Tilbođ óskast. Áhugasamir snúi sér til afgreiđslu.
Gott á grilliđ
Grillađir útrásarvíkingar á silfurfati. Fyrstir koma, fyrstir fá.
E.H.
Stúlka óskast
til ađ geta barn međ síđasta íbúa afskekktrar eyjar á Breiđafirđi. Gott kaup.
Gćludýraeigendur athugiđ!
Hin sívinsćlu hlýđninámskeiđ ađ hefjast. Fullum trúnađi heitiđ.
Einar Elmarsson, ljónatemjari.
Karlhóra
óskar eftir ađ kynnast góđri, skilningsríkri konu. Helst reyklausri.
Gefins
allt Roxette safniđ, komplett á kasettum. A.v.á.