Lesbók02.10.04 — Enter

Baggalútur hefur nú hćtt öllum afskiptum af útvarpsrekstri. Í bili ađ minnsta kosti.

Međan útsendarar Baggalúts voru viđ störf í Efstaleiti komust ţeir ekki hjá ţví ađ taka eftir bágri fjárhagsstöđu RÚV. Einungis var bođiđ upp á kalt vatn og hrökkbrauđ í mötuneyti, tćkjabúnađur var allur frá uppgangsárum stofnunarinnar á 7. áratug síđustu aldar, fréttamenn sjónvarps gengu um ganga í fínu jökkunum sínum viđ slitnar joggingbuxur. Útvarpsmenn voru sjaldnast klćddir.

Ákveđiđ var á ritstjórnarfundi ađ leita leiđa til ađ styrkja ţessa velgjörđamenn okkar og var ađ lokum fallist á ađ hljóđritun stuđningslags vćri rétta leiđin í ţessum efnum, sem öđrum.

Hiđ ástsćla lag Hjálpum ţeim var valiđ, einkum vegna smekklegrar útsetningar og frábćrs árangurs ţess viđ svipađ tćkifćri fyrir 18 árum síđan. Eru ţađ fyrrum starfsmenn Rásar tvö sem flytja ásamt hinum óviđjafnanlega Tony Ztarblaster og óţekktum tenór af Norđurlandi.

Smelliđ hér til ađ hlýđa á ţennan svanasöng útvarps Baggalúts.

 
Enter — Sálmur
 
Myglar — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Kaktuz — Forystugrein
 
Kaktuz — Sálmur
 
Kaktuz — Sálmur
 
Enter — Leikrit
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 179, 180, 181, 182