Forystugrein – Spesi
Spesi

Ţegar Númi Fannsker tók viđ sem formađur húsfélagsins í fjölbýlishúsinu ţar sem viđ félagarnir bjuggum í Breiđholti fyrir rúmlega hálfri öld, 30. apríl 1961, urđu tímamót í sögu hverfisins. Aldrei áđur höfđu íbúar hússins notiđ jafn góđs ađhalds í ţeim sameiginlegu verkefnum sem sneru ađ sameign húss og lóđar, svo sem ţrifum og viđhaldi. Númi sá til ţess ađ enginn gleymdi skyldum sínum í ţeim efnum, var duglegur ađ ganga á eftir ţeim sem virtust ćtla ađ gleyma sér og vílađi til dćmis ekki fyrir sér ađ banka upp á međ áminningar ef međ ţurfti, hvenćr sem var sólarhringins.

Og Númi lét sig ekki ađeins varđa sameiginlegu rýmin. Eitt sinn komst hann á snođir um ađ einn íbúanna hafđi um nokkurt skeiđ haldiđ kött í íbúđ sinni, en allt gćludýrahald var stranglega bannađ samkvćmt reglum húsfélagins. Númi brást skjótt viđ, fangađi kettlinginn og kom honum í hendur viđeigandi yfirvalda. Og ţađ sem meira var, lét sem vind um eyru ţjóta mótmćli og harmakvein barna kattareigandans sökótta. Augljóst er ađ ţetta atvik varđ til ţess ađ engin brot voru framin á húsfélagsreglunum á međan hann sat í embćtti.

Margt eftirminnilegt má nefna úr formannstíđ Núma, demantanámurnar sem hann fann í kjallara fjölbýlishússins og nýttust okkur til ýmissa framkvćmda, fallegu tónverkin hans (sem nokkrir óknyttapiltar frá Liverpool stálu og létu sem ţeir hefđu samiđ), regnbogann sem iđulega myndađist upp frá fjölbýlishúsinu okkar í hvert skipti sem hann brá sér á salerniđ og ýmislegt í ţeim dúr. En ég lćt hér stađar numiđ í upprifjun minni á ţessum upplitsdjarfa alţýđupilti, vini mínum til hálfrar aldar og félaga í ritstjórn Baggalúts. Megi hann lengi lifa; húrra, húrra, húrra, húrra!

Fréttir
Enter – 31.07.18
 
Enter – 06.02.18
 
Útgáfa
Lesbók frá fyrri tíđ

Ţá er heimsbyggđinni ógnađ enn eina ferđina, ađ ţessu sinni hvorki af kjarnorkuvetri, loftsteina­hríđ né ósonhvarfi - heldur nokkru enn skelfilegra - nefnilega flensu.

Ójá. Ţađ er sannarlega herfilegt tilhugsunar ađ jarđvist okkar ófleygu hárleysingjanna skuli eftir allt púliđ, alla okkar sigra, endanlega stefnt í vođa af ógnvćnlega illvígri ... flensu.

Úff. Hvađ varđ eiginlega um flottu sjúkdómanöfnin? Svarta dauđa, ebólu, eyđni, kóleru, malaríu? Almennilegar plágur og drepsóttir međ flott og krassandi nöfn. Alvöru pestir sem mađur ţarf ekki ađ skammast sín fyrir ađ smitast af.

Kommon. Jafnvel rauđir hundar og gubbupest hljóma illvígari en ... flensa.

Og svo kallast ţetta fugla-flensa í ţokkabót. Algerlega glatađ. Ţađ geta ekki veriđ sturlađir úlfar, blóđţyrstir vampírar eđa vćnisjúk skordýr sem bera ţetta međ sér. Neinei. Hćnsn og farfuglar takk fyrir.

Mađur getur rétt ímyndađ sér skelfinguna sem mun grípa um sig ţegar fyrsta lóan rennur í hlađ nćsta vor. Kjallarar fyllast af dauđskelfdu fólki klyfjuđu dósamat sem skiptist á hryllingssögum af sýktum álftum og illviljuđum spóum sem laumast inn í hýbyli fólks ađ nćturlagi og drita í seríósiđ.

Já ţađ er víst eins gott ađ fara ađ birgja sig upp af lýsi og köttum, skríđa ofan í kartöflugeymslu og hafa hćgt um sig nćsta áratuginn eđa svo. Standa af sér hörmungarnar. Ég get hreinlega ekki afboriđ ţá tilhugsun ađ falla í fuglaflensunni miklu.

Ţađ er einfaldlega of niđurlćgjandi.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Saga
 
Fannar Númason Fannsker – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Myglar – Sálmur
 
Kaktuz – Saga
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Myglar – Sálmur
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Kaktuz – Forystugrein
 
Kaktuz – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Enter – Leikrit
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Kaktuz – Saga
 
        1, 2, 3 ... , 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA