— GESTAPÓ —
Obélix
Fastagestur.
Dagbók - 8/12/13
Bragarháttur nr 24/100 - Hnéskot

Hnéskot (eldra) kallast dróttkveđur sem hafa síđlínur međ veggjuđu rími.Alrím síđlína er ţó alltaf haft í seinni tveimur bragliđunum og stundum eins og í dćminu samanstendur veggjađa rímiđ alltaf af sama orđinu.

Röskur á vegi vaskur
var um stundir hundurinn,
frakkur fann sér rekka,
fór á grundir hundurinn.
Kristjáns snjalla kollsins
komst á fund hans hundurinn.
Fór ţví fljótt í búriđ,
festi blundinn hundurinn.

   (1 af 24)  
8/12/13 21:01

Regína

Velkominn aftur!

8/12/13 21:02

hlewagastiR

Velkomin aftur!

8/12/13 22:01

Billi bilađi

Ţetta hefur veriđ erfiđur hundur. En, velkominn aftur.

8/12/13 22:01

Mjási

Kmdu sem oftast aftur Obélix minn góđur.
Gleđur mig ađ sjá ţig.

9/12/13 01:01

Bullustrokkur

Ţakk! Ţetta innlegg yđar skemmtir mér og frćđir. Ţakk!

Obélix:
  • Fćđing hér: 15/7/12 13:21
  • Síđast á ferli: 14/9/14 09:00
  • Innlegg: 512
Eđli:
Ofvirkur letingi
Frćđasviđ:
Elta villigelti og rómverja
Ćviágrip:
Fćddist - lifđi - dó - týndist - endurfćddist - lifi