— GESTAPÓ —
Obélix
Fastagestur.
Dagbók - 9/12/11
Bragarháttur nr 15/100 - Stefjahrun

Stefjahrun er tvćr hendingar (fjórar línur), ţar sem frumlínur hafa fjóra bragliđi en síđlínur ţrjá. Allar ljóđlínur eru stýfđar.

Bragi ort' á Baggalút
blíđ ţiđ fenguđ nóg
jós úr mínum kvćđakút
kvaldi Gestapó

   (10 af 24)  
9/12/11 03:01

Regína

Ţađ er eitthvađ blítt viđ ţennan bragarhátt.

9/12/11 05:01

Mjási

Blíđum höndum Blixi hér
bangar vísu korn.
Stefjahrun á bođiđ ber
braga hrókur forn.

9/12/11 05:01

Hef ég alla tíđ misskiliđ hugtakiđ „hending“ í bragfrćđum? Ţessa vísu hefđi ég haldiđ vera fjórar hendingar.

Annars eru ţetta frábćr félagsrit hjá ţér hćstvirtum. Ég hlakka til nćstu 85.

9/12/11 05:01

Obélix

I sinni einföldustu mynd er hending ţćr ljóđlínur sem standa saman um stuđlasetningu, ýmist ein tvćr eđa ţrjár ljóđlínur

9/12/11 05:01

Obélix

Mjási minn stefjahruniđ ţitt er gott en ég er nú ekki svo forn, hvađ mćtti ţá segja um ţig

9/12/11 05:02

Mjási


Er Obélix ekki frá Gallíu hinni fornu?
Eđa er hann kansi bara úr Glćsó.

9/12/11 06:00

Obélix

Ţetta smeđjulega grćna andlit lćtur mann stundum gleyma ţví hvađ mađur er i raun gamall. Ég verđ ađ fara ađ komast ađ ţví hvernig mađur skiptir um mynd.

Obélix:
  • Fćđing hér: 15/7/12 13:21
  • Síđast á ferli: 14/9/14 09:00
  • Innlegg: 512
Eđli:
Ofvirkur letingi
Frćđasviđ:
Elta villigelti og rómverja
Ćviágrip:
Fćddist - lifđi - dó - týndist - endurfćddist - lifi