— GESTAPÓ —
Obélix
Fastagestur.
Dagbók - 9/12/11
Bragarháttur nr 16/100 - Mondó

Mondó er forn japanskur háttur sem er tvö erindi. Hvort um sig samanstendur af ţremur linum sem eru 5 atkvćđi, 7 atkvćđi og 7 atkvćđi. Fyrra erindiđ er spurning og hiđ síđara svariđ

Hvenćr gerist ţađ,
litir dofna og fölna
myrkriđ dimma skellur á?

Ţegar skammdegiđ
ríkir og alskýjađ er
sólin gengin til viđar

   (9 af 24)  
9/12/11 08:00

Heimskautafroskur

Já takk. Ţetta er flott fyrirbćri.

9/12/11 08:01

hlewagastiR

Eru ţetta samt ekki „on“ fremur en atkvćđi og ţví engan veginn einhlítt hvernig bera ađ endurgera háttinn i máli međ annarri hljóđdvöl?

9/12/11 08:01

Obélix

Rétt er ţađ en ţetta er besta nálgun sem ég hef komist i fyrir íslenskt mál. Ţađ sama má víst alla hćtti sem teknir eru frá útlöndum ţar sem hrynjandi málsins er misjafn

9/12/11 08:02

hlewagastiR

Skítfínt, ţú gamli.

9/12/11 23:01

Misjöfn.

Obélix:
  • Fćđing hér: 15/7/12 13:21
  • Síđast á ferli: 14/9/14 09:00
  • Innlegg: 512
Eđli:
Ofvirkur letingi
Frćđasviđ:
Elta villigelti og rómverja
Ćviágrip:
Fćddist - lifđi - dó - týndist - endurfćddist - lifi