— GESTAPÓ —
Obélix
Fastagestur.
Dagbók - 8/12/11
Bragarháttur nr 10/100 - Hćka

Hćka (Haiku) hefur ţrjár braglínur međ fimm atkvćđum í fyrstu línu, sjö í nćstu og fimm í ţeirri ţriđju. Efni rétt ortrar hćku á ađ tengjast náttúrunni og ţeirri árstíđ sem er ţegar hćkan er ort. Hćkur eru ortar í nútíđ og innihalda ekki rím. Efni hćkunnar eru yfirleitt tvćr (sjaldnar ţrjár) einfaldar skynmyndir eđa upplifanir á náttúrunni.

Lauf af tré falla
allavega á litin
Ţađ kólnar meira

   (15 af 24)  
8/12/11 16:01

hlewagastiR

Ertu viss um ađ ţú sért ekki í raun Trubadurix?

8/12/11 16:01

Heimskautafroskur

Menn deila um ţetta međ atkvćđafjöldann; ađ ţađ sé jafnvel seinni tíma verstulandamisskilningur. En fátt er laglegra en vel gerđ hćka.

8/12/11 18:02

Obélix

Eru trubadurixar laglausir?

Obélix:
  • Fćđing hér: 15/7/12 13:21
  • Síđast á ferli: 14/9/14 09:00
  • Innlegg: 512
Eđli:
Ofvirkur letingi
Frćđasviđ:
Elta villigelti og rómverja
Ćviágrip:
Fćddist - lifđi - dó - týndist - endurfćddist - lifi