— GESTAPÓ —
Obélix
Fastagestur.
Dagbók - 9/12/11
Bragarháttur nr 22/100 - Dverghenda

Dverghendur eru tvćr hendingar (fjórar línur). Frumlínur eru fjórir bragliđir en síđlínur tveir. Öftustu bragliđir síđlína eru stýfđir en frumlínur hafa óstýfđa bragliđi, ţó stundum klofni aftasti bragliđurinn í stýfđan bragliđ og forliđ eđa ţögn.

Yndisţokka ć mun sýna
öllum góđ
lćtur sjaldan ljós sitt skína
ljóshćrt fljóđ

Orgar hátt ţađ skorpna skar,
og skilur fátt
heldur smátt nú hugsar ţar
ć höfuđgátt

   (3 af 24)  
9/12/11 23:01

Bakaradrengur

Eftirfarandi er örhenda:

Brennivíniđ brást og ţví
byrstir
ţurfum viđ ađ ţjást á ný
ţyrstir.

Svo er ţađ ölhendu afbrigđiđ:

Brennivíniđ brást og ţví
byrst
ţurfum viđ ađ ţjást á ný
ţyrst.

9/12/11 23:01

Regína

Örhendur virđast karlmiđađar samkvćmt ţessu.

9/12/11 23:01

Bakaradrengur

Ef ég hefđi veriđ kona ţegar ég samdi hana, ţá hefđi hún eflaust orđiđ kvenmiđuđ.

9/12/11 23:01

Regína

Já, trúlega. [Íhugar ađ semja ölhendu]

9/12/11 23:01

Obélix

Ţegar tár ei ţorna nćr,
ţjást,
í mér hjartađ ákaft slćr.
Ást

9/12/11 23:01

Obélix

ATH örhenda er samheiti yfir ljóđ ţar sem ljóđlínur eru styttri en i skilgreindum bragarháttum og má ţví líka stytta frumlínur sbr bragarhátt nr 5 - örhenda

Obélix:
  • Fćđing hér: 15/7/12 13:21
  • Síđast á ferli: 14/9/14 09:00
  • Innlegg: 512
Eđli:
Ofvirkur letingi
Frćđasviđ:
Elta villigelti og rómverja
Ćviágrip:
Fćddist - lifđi - dó - týndist - endurfćddist - lifi